Átök blossa upp á ný 20. apríl 2007 13:00 Bardagar hafa blossað upp á ný í Mógadisjú, höfuðborg Sómalíu, en þrjátíu manns hafa látið þar lífið í ofbeldisverkum undanfarins sólarhrings. Sameinuðu þjóðirnar segja algert neyðarástand ríkja meðal borgarbúa. Átakahrinan sem hófst í fyrrakvöld er sögð í það minnsta jafn hörð og bardagarnir sem geisuðu í borginni í lok síðasta mánuðar en þá er talið að þúsund manns hafi látið lífið. Mannskæðasta ofbeldisverkið var unnið í gær þegar sjálfsmorðsárás var gerð á höfuðstöðvar eþíópíska setuliðsins, sem berst við hlið hins veikburða stjórnarher landsins. Að minnsta kosti 21 lést í þeirri árás. Áður óþekktur hópur íslamista segist hafa staðið á bak við tilræðið en enn á eftir að staðfesta hvort yfirlýsing þeirra sé sönn. Í kjölfar árásarinnar var helstu útgönguleiðum úr höfuðborginni lokað. Talið er að á þriðja hundrað þúsund íbúa Mógadisjú hafi flúið borgina frá því að átökin í marslok hófust og að sögn sjónarvotta streymir fólkið ennþá burt. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna í Sómalíu segja hreint vatn og mat af skornum skammti í borginni og þegar hafi hundruð manna dáið úr sjúkdómum á borð við kóleru. Engu að síður fullyrti Abdullah Yusuf forseti landsins í samtölum við blaðamenn í morgun að ástandið í Mógadisjú færi nú batnandi. Erlent Fréttir Mest lesið Senda þjóðinni „skýr skilaboð“ á óróatímum Innlent 33 ára sósíalisti hafði betur gegn Cuomo í New York Erlent Segja manninn hafa glímt við alvarleg veikindi Innlent Skildi ekki hvers vegna kennarinn var ekki rekinn Innlent Ræddu veiðigjöldin til að ganga hálf fjögur Innlent Bretar eignast aftur herþotur sem geta flutt kjarnorkuvopn Erlent Trump gefur lítið fyrir Pentagon skýrsluna og segir árásina hafa heppnast fullkomlega Erlent Ný skýrsla: Bandaríkjunum mistókst að eyðileggja kjarnorkumannvirki Írana Erlent Slagsmál á hóteli í miðborginni Innlent Margir í vandræðum vegna of skyggðra rúðna Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á gyðingahatri Svíþjóðardemókrata Diddy ætlar ekki að bera vitni Trump gefur lítið fyrir Pentagon skýrsluna og segir árásina hafa heppnast fullkomlega 33 ára sósíalisti hafði betur gegn Cuomo í New York Bretar eignast aftur herþotur sem geta flutt kjarnorkuvopn Myndaveisla: Fyrsti dagur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins Æsispennandi forval: Framtíð Demókrataflokksins gæti ráðist í New York Átök í Miðausturlöndum: „Erfitt að meta hvað er í raun og veru í gangi“ Ný skýrsla: Bandaríkjunum mistókst að eyðileggja kjarnorkumannvirki Írana „Þrátt fyrir allan þennan vígbúnað þá er þetta mjög vinalegt“ „Honum fylgir auðvitað ákveðinn ófyrirsjáanleiki“ Óbreyttir borgarar féllu í árásum Rússa á úkraínskar borgir Íranir neita að hafa skotið eldflaugum Áhrifavaldur sakaður um að bera ábyrgð á dauða dóttur sinnar Segir vopnahlé í höfn Trump þakkar Írönum fyrir að láta vita af sér Rýma sextán þorp vegna gróðurelda í Grikklandi Íranir ráðast á herstöð Bandaríkjamanna í Katar Handtóku Evrópubúa sakaðan um njósnir fyrir Ísrael Byrjað að smella af með stærstu myndavél í heimi Meira örplast í flöskum úr gleri en plasti Hífðu lystisnekkjuna sem sökk upp úr sjónum við Sikiley Segja aftur ráðist á neðanjarðarauðgunarstöð í Íran Ísraelar héldu árásum sínum áfram í nótt „Gríðarstór“ árás á höfuðborgina Tuttugu og tveir látnir eftir sjálfsmorðsárás í kirkju Trump hellir sér yfir flokksbróður sinn: „MAGA ætti að losa sig við þennan aumkunarverða aumingja“ Tíu Íslendingar í Íran og fjórir í Ísrael Aðdragandinn: Hótanir og árásir á hótanir og árásir ofan Embættis- og ráðamenn tjá sig um árásina Sjá meira
Bardagar hafa blossað upp á ný í Mógadisjú, höfuðborg Sómalíu, en þrjátíu manns hafa látið þar lífið í ofbeldisverkum undanfarins sólarhrings. Sameinuðu þjóðirnar segja algert neyðarástand ríkja meðal borgarbúa. Átakahrinan sem hófst í fyrrakvöld er sögð í það minnsta jafn hörð og bardagarnir sem geisuðu í borginni í lok síðasta mánuðar en þá er talið að þúsund manns hafi látið lífið. Mannskæðasta ofbeldisverkið var unnið í gær þegar sjálfsmorðsárás var gerð á höfuðstöðvar eþíópíska setuliðsins, sem berst við hlið hins veikburða stjórnarher landsins. Að minnsta kosti 21 lést í þeirri árás. Áður óþekktur hópur íslamista segist hafa staðið á bak við tilræðið en enn á eftir að staðfesta hvort yfirlýsing þeirra sé sönn. Í kjölfar árásarinnar var helstu útgönguleiðum úr höfuðborginni lokað. Talið er að á þriðja hundrað þúsund íbúa Mógadisjú hafi flúið borgina frá því að átökin í marslok hófust og að sögn sjónarvotta streymir fólkið ennþá burt. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna í Sómalíu segja hreint vatn og mat af skornum skammti í borginni og þegar hafi hundruð manna dáið úr sjúkdómum á borð við kóleru. Engu að síður fullyrti Abdullah Yusuf forseti landsins í samtölum við blaðamenn í morgun að ástandið í Mógadisjú færi nú batnandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Senda þjóðinni „skýr skilaboð“ á óróatímum Innlent 33 ára sósíalisti hafði betur gegn Cuomo í New York Erlent Segja manninn hafa glímt við alvarleg veikindi Innlent Skildi ekki hvers vegna kennarinn var ekki rekinn Innlent Ræddu veiðigjöldin til að ganga hálf fjögur Innlent Bretar eignast aftur herþotur sem geta flutt kjarnorkuvopn Erlent Trump gefur lítið fyrir Pentagon skýrsluna og segir árásina hafa heppnast fullkomlega Erlent Ný skýrsla: Bandaríkjunum mistókst að eyðileggja kjarnorkumannvirki Írana Erlent Slagsmál á hóteli í miðborginni Innlent Margir í vandræðum vegna of skyggðra rúðna Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á gyðingahatri Svíþjóðardemókrata Diddy ætlar ekki að bera vitni Trump gefur lítið fyrir Pentagon skýrsluna og segir árásina hafa heppnast fullkomlega 33 ára sósíalisti hafði betur gegn Cuomo í New York Bretar eignast aftur herþotur sem geta flutt kjarnorkuvopn Myndaveisla: Fyrsti dagur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins Æsispennandi forval: Framtíð Demókrataflokksins gæti ráðist í New York Átök í Miðausturlöndum: „Erfitt að meta hvað er í raun og veru í gangi“ Ný skýrsla: Bandaríkjunum mistókst að eyðileggja kjarnorkumannvirki Írana „Þrátt fyrir allan þennan vígbúnað þá er þetta mjög vinalegt“ „Honum fylgir auðvitað ákveðinn ófyrirsjáanleiki“ Óbreyttir borgarar féllu í árásum Rússa á úkraínskar borgir Íranir neita að hafa skotið eldflaugum Áhrifavaldur sakaður um að bera ábyrgð á dauða dóttur sinnar Segir vopnahlé í höfn Trump þakkar Írönum fyrir að láta vita af sér Rýma sextán þorp vegna gróðurelda í Grikklandi Íranir ráðast á herstöð Bandaríkjamanna í Katar Handtóku Evrópubúa sakaðan um njósnir fyrir Ísrael Byrjað að smella af með stærstu myndavél í heimi Meira örplast í flöskum úr gleri en plasti Hífðu lystisnekkjuna sem sökk upp úr sjónum við Sikiley Segja aftur ráðist á neðanjarðarauðgunarstöð í Íran Ísraelar héldu árásum sínum áfram í nótt „Gríðarstór“ árás á höfuðborgina Tuttugu og tveir látnir eftir sjálfsmorðsárás í kirkju Trump hellir sér yfir flokksbróður sinn: „MAGA ætti að losa sig við þennan aumkunarverða aumingja“ Tíu Íslendingar í Íran og fjórir í Ísrael Aðdragandinn: Hótanir og árásir á hótanir og árásir ofan Embættis- og ráðamenn tjá sig um árásina Sjá meira