Heitt í kolunum í Dallas 26. apríl 2007 05:01 Leikmenn Golden State voru afar óhressir með störf dómara í nótt og tveir þeirra létu vísa sér úr húsi í látunum. NordicPhotos/GettyImages Dallas jafnaði í nótt metin í 1-1 í einvígi sínu við Golden State í úrslitakeppninni í NBA með 112-99 sigri í öðrum leik liðanna. Gestirnir spiluðu vel í fyrri hálfleik, en misstu tökin á leiknum í síðari hálfleik þegar bæði Baron Davis og Stephen Jackson var hent í bað fyrir kjaftbrúk. Avery Johnson þjálfari Dallas gerði aftur breytingar á liði sínu og sneri sér á ný til byrjunarliðsins sem varð langefst í deildarkeppninni í vetur. Það skilaði tilætluðum árangri og nú fara næstu tveir leikir fram í Oakland á heimavelli Warriors. Jason Terry skoraði 28 stig fyrir Dallas, Dirk Nowitzki 23 og Josh Howard skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst. Stephen Jackson skoraði 30 stig fyrir Golden State og Monta Ellis 20 stig. San Antonio hristi af sér tap í fyrsta leiknum gegn Denver og sigraði 97-88 á heimavelli. Staðan í þessu einvígi er því orðin 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Denver. San Antonio hafði örugga forystu lengst af í leiknum, en gestirnir gerðu hann áhugaverðan með því að minnka muninn niður í þrjú stig þegar um mínúta var eftir - en komust ekki lengra. Tim Duncan skoraði 22 stig fyrir San Antonio, Tony Parker 20 og Manu Ginobili 17 stig. Carmelo Anthony skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir Denver, Allen Iverson skoraði 20, Nene skoraði 17 stig og Marcus Camby skoraði 10 stig og hirti 18 fráköst. Loks vann Cleveland nokkuð öruggan sigur á meiðslum hrjáðu liði Washington 109-102. LeBron James skoraði 27 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Cleveland, Drew Gooden skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst og Larry Hughes skoraði 19 stig og hirti 8 fráköst. Antawn Jamison skoraði 31 stig og hirti 10 fráköst fyrir Washington. NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Handbolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Dallas jafnaði í nótt metin í 1-1 í einvígi sínu við Golden State í úrslitakeppninni í NBA með 112-99 sigri í öðrum leik liðanna. Gestirnir spiluðu vel í fyrri hálfleik, en misstu tökin á leiknum í síðari hálfleik þegar bæði Baron Davis og Stephen Jackson var hent í bað fyrir kjaftbrúk. Avery Johnson þjálfari Dallas gerði aftur breytingar á liði sínu og sneri sér á ný til byrjunarliðsins sem varð langefst í deildarkeppninni í vetur. Það skilaði tilætluðum árangri og nú fara næstu tveir leikir fram í Oakland á heimavelli Warriors. Jason Terry skoraði 28 stig fyrir Dallas, Dirk Nowitzki 23 og Josh Howard skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst. Stephen Jackson skoraði 30 stig fyrir Golden State og Monta Ellis 20 stig. San Antonio hristi af sér tap í fyrsta leiknum gegn Denver og sigraði 97-88 á heimavelli. Staðan í þessu einvígi er því orðin 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Denver. San Antonio hafði örugga forystu lengst af í leiknum, en gestirnir gerðu hann áhugaverðan með því að minnka muninn niður í þrjú stig þegar um mínúta var eftir - en komust ekki lengra. Tim Duncan skoraði 22 stig fyrir San Antonio, Tony Parker 20 og Manu Ginobili 17 stig. Carmelo Anthony skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir Denver, Allen Iverson skoraði 20, Nene skoraði 17 stig og Marcus Camby skoraði 10 stig og hirti 18 fráköst. Loks vann Cleveland nokkuð öruggan sigur á meiðslum hrjáðu liði Washington 109-102. LeBron James skoraði 27 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Cleveland, Drew Gooden skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst og Larry Hughes skoraði 19 stig og hirti 8 fráköst. Antawn Jamison skoraði 31 stig og hirti 10 fráköst fyrir Washington.
NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Handbolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira