Bruni í Björgvin Guðjón Helgason skrifar 24. maí 2007 18:45 Gríðarlegir olíueldar loguðu nærri olíuhreinsunarstöð í Björgvin í Noregi í dag. Mikil sprenging varð í olíutanki. Vinnslustöðin hefur verið notuð sem dæmi um þá stöð sem myndi rísa á Vestfjörðum ef af yrði. Mikil sprenging varð í olíutanki í Sløvåg skammt frá olíuvinnslustöðinn í Mongstad nærri Björgvin í Noregi um níu í morgun. Eldsúlurnar stóðu 50 til 60 metra í loft upp og mikinn eitraðan reyk lagði yfir svæðið. Næsta nágrenni var þegar rýmt. Eldurinn var slökktur um tveimur tímum eftir sprenginguna. Enginn týndi lífi og ekki vitað til þess að nokkur hafi slasast alvarlega. Tveir slökkviliðsmenn fengu þó reykeitrun. Að sögn norska ríkisútvarpsins geyma tankarnir þar sem sprengingin varð meðal annars olíu í tankskipum sem hafa farið um og óhreinsaða olíu úr lindum. Sá sem sprakk mun hafa verið í viðgerð. Olíutankarnir í Sløvåg standa nærri olíuvinnslustöð Statoil í Mongstad en hún hefur verið nefnd sem fyrirmynd að olíuvinnslustöð sem nú er rætt um að reisa á Vestfjörðum. Af þeim framkvæmdum er það að frétt að kynningarfundur um olíuhreinsistöðina var haldinn í Þórunarsetrinu á Ísafirði í fyrrakvöld. Þar var Fjóðungssambandi Vestfjarða falið að stýra undirbúningsvinnu vegna byggingu hennar áður en hægt verði að taka afstöðu til þess hvort af henni verði. Nefndin verður skipuð af Fjórðungssambandinu, sveitarfélögunum, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, framkvæmdaaðilanum Íslenskum hátækniðnaði, Fjárfestingarstofu og mögulega iðnaðarráðuneytinu. Gerð verður staðarvalsathugun og samfélagsgreining og verði ákveðið að fara lengra myndi koma til umhverfismat og annað tengt því. Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambandsins, sagði í samtali við fréttastofu að horft væri til staðsetning aí Arnar- eða Dýrafirði. Hann segir ekki gefinn langan tíma í verði og það því unnið hratt. Erlent Fréttir Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Fleiri fréttir Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Sjá meira
Gríðarlegir olíueldar loguðu nærri olíuhreinsunarstöð í Björgvin í Noregi í dag. Mikil sprenging varð í olíutanki. Vinnslustöðin hefur verið notuð sem dæmi um þá stöð sem myndi rísa á Vestfjörðum ef af yrði. Mikil sprenging varð í olíutanki í Sløvåg skammt frá olíuvinnslustöðinn í Mongstad nærri Björgvin í Noregi um níu í morgun. Eldsúlurnar stóðu 50 til 60 metra í loft upp og mikinn eitraðan reyk lagði yfir svæðið. Næsta nágrenni var þegar rýmt. Eldurinn var slökktur um tveimur tímum eftir sprenginguna. Enginn týndi lífi og ekki vitað til þess að nokkur hafi slasast alvarlega. Tveir slökkviliðsmenn fengu þó reykeitrun. Að sögn norska ríkisútvarpsins geyma tankarnir þar sem sprengingin varð meðal annars olíu í tankskipum sem hafa farið um og óhreinsaða olíu úr lindum. Sá sem sprakk mun hafa verið í viðgerð. Olíutankarnir í Sløvåg standa nærri olíuvinnslustöð Statoil í Mongstad en hún hefur verið nefnd sem fyrirmynd að olíuvinnslustöð sem nú er rætt um að reisa á Vestfjörðum. Af þeim framkvæmdum er það að frétt að kynningarfundur um olíuhreinsistöðina var haldinn í Þórunarsetrinu á Ísafirði í fyrrakvöld. Þar var Fjóðungssambandi Vestfjarða falið að stýra undirbúningsvinnu vegna byggingu hennar áður en hægt verði að taka afstöðu til þess hvort af henni verði. Nefndin verður skipuð af Fjórðungssambandinu, sveitarfélögunum, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, framkvæmdaaðilanum Íslenskum hátækniðnaði, Fjárfestingarstofu og mögulega iðnaðarráðuneytinu. Gerð verður staðarvalsathugun og samfélagsgreining og verði ákveðið að fara lengra myndi koma til umhverfismat og annað tengt því. Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambandsins, sagði í samtali við fréttastofu að horft væri til staðsetning aí Arnar- eða Dýrafirði. Hann segir ekki gefinn langan tíma í verði og það því unnið hratt.
Erlent Fréttir Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Fleiri fréttir Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Sjá meira