Brown og Bush hyggja á nánara samstarf Jónas Haraldsson skrifar 30. júlí 2007 15:37 Bein útsending var á Vísi frá fyrsta fréttamannafundi Gordons Browns og George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, í dag. Brown er nú í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bandaríkjunum. Hægt er að horfa á fréttamannafundinn í heild sinni hér á Vísi með því að smella á „Spila" hnappinn. Einnig er hægt að smella á hlekkina neðst í fréttinni til þess að sjá yfirlýsingar þeirra beggja og síðan hvernig þeir svöruðu spurningum fréttamanna. Brown hefur hingað til lofað Bandaríkin og sagði að heimsbyggðin ætti að vera þeim þakklát fyrir foryustuna sem þau hafa veitt í baráttunni gegn hryðjuverkum. Brown sagði einnig á fréttamannafundinum að hann og Bush hafi sammælst um að sækjast þurfi eftir enn harðari refsingum gegn Íran vegna kjarnorkuáætlunar þess. Bush hrósaði þá Brown fyrir að hafa staðið sig vel í baráttu sinni gegn hryðjuverkum Þá hafa þeir rætt í löngu máli um ástandið í Darfúr sem þeir segja mest aðkallandi mál í heimsmálum í dag. Einnig ræddu þeir um Afganistan og stöðu viðskipta og þá sérstaklega hversu mikilvægar Doha viðræðurnar eru. Brown bætti við að samband ríkjanna tveggja ætti eftir að styrkjast á grundvelli þeirra gilda sem þjóðirnar tvær, Bretland og Bandaríkin, deila. Erlent Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Bein útsending var á Vísi frá fyrsta fréttamannafundi Gordons Browns og George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, í dag. Brown er nú í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bandaríkjunum. Hægt er að horfa á fréttamannafundinn í heild sinni hér á Vísi með því að smella á „Spila" hnappinn. Einnig er hægt að smella á hlekkina neðst í fréttinni til þess að sjá yfirlýsingar þeirra beggja og síðan hvernig þeir svöruðu spurningum fréttamanna. Brown hefur hingað til lofað Bandaríkin og sagði að heimsbyggðin ætti að vera þeim þakklát fyrir foryustuna sem þau hafa veitt í baráttunni gegn hryðjuverkum. Brown sagði einnig á fréttamannafundinum að hann og Bush hafi sammælst um að sækjast þurfi eftir enn harðari refsingum gegn Íran vegna kjarnorkuáætlunar þess. Bush hrósaði þá Brown fyrir að hafa staðið sig vel í baráttu sinni gegn hryðjuverkum Þá hafa þeir rætt í löngu máli um ástandið í Darfúr sem þeir segja mest aðkallandi mál í heimsmálum í dag. Einnig ræddu þeir um Afganistan og stöðu viðskipta og þá sérstaklega hversu mikilvægar Doha viðræðurnar eru. Brown bætti við að samband ríkjanna tveggja ætti eftir að styrkjast á grundvelli þeirra gilda sem þjóðirnar tvær, Bretland og Bandaríkin, deila.
Erlent Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira