Rússaflug ógnar farþegaflugi Óli Tynes skrifar 7. september 2007 16:25 Þorgeir Pálsson, forstjóri Flugstoða. Rússnesku sprengjuflugvélarnar sem nú sveima í vaxandi mæli yfir Norður-Atlantshafi tilkynna aldrei um ferðir sínar og skapa því vissa hættu fyrir borgaralegt flug. Flugumferðarstjórar senda farþegavélum þær upplýsingar sem þeir hafa um Rússana og breyta stefnu og flughæð farþegavélanna ef þörf krefur. Rússar eru þeir einu sem senda herflugvélar af stað án þess að tilkynna um þær. Þorgeir Pálsson, forstjóri Flugstoða sagði í samtali við Vísi engan vafa leika á að Rússar megi senda herflugvélar sínar á loft með þessum hætti. Þetta flokkist undir ríkisflug og það sé leyfilegt í alþjóðlegu loftrými. Rússar séu þó þeir einu í þessum heimshluta sem slíkt geri. Allir aðrir flugherir tilkynni um sitt flug fyrirfram, eins og um borgaralegt flug sé að ræða. Þorgeir segir að í tilfelli Rússanna sé treyst á flugheri nágrannaríkja eins og Norðurlandanna og Bretlands, sem tilkynna um og fylgjast með rússnesku vélunum. Ratsjárstofnun hér á landi vakti einnig loftrýmið. Þorgeir vildi ekki meta hættuna sem stafaði af flugi Rússanna. Það sé ekki í samræmi við reglur Alþjóða flugmálastofnunarinnar. Þar sé ekki gert ráð fyrir flugumferð sem ekki sé tilkynnt um. Reynt sé að vega það upp með samstarfi við aðrar þjóðir sem skiptist á upplýsingum um ferðir Rússanna. Erlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Sjá meira
Rússnesku sprengjuflugvélarnar sem nú sveima í vaxandi mæli yfir Norður-Atlantshafi tilkynna aldrei um ferðir sínar og skapa því vissa hættu fyrir borgaralegt flug. Flugumferðarstjórar senda farþegavélum þær upplýsingar sem þeir hafa um Rússana og breyta stefnu og flughæð farþegavélanna ef þörf krefur. Rússar eru þeir einu sem senda herflugvélar af stað án þess að tilkynna um þær. Þorgeir Pálsson, forstjóri Flugstoða sagði í samtali við Vísi engan vafa leika á að Rússar megi senda herflugvélar sínar á loft með þessum hætti. Þetta flokkist undir ríkisflug og það sé leyfilegt í alþjóðlegu loftrými. Rússar séu þó þeir einu í þessum heimshluta sem slíkt geri. Allir aðrir flugherir tilkynni um sitt flug fyrirfram, eins og um borgaralegt flug sé að ræða. Þorgeir segir að í tilfelli Rússanna sé treyst á flugheri nágrannaríkja eins og Norðurlandanna og Bretlands, sem tilkynna um og fylgjast með rússnesku vélunum. Ratsjárstofnun hér á landi vakti einnig loftrýmið. Þorgeir vildi ekki meta hættuna sem stafaði af flugi Rússanna. Það sé ekki í samræmi við reglur Alþjóða flugmálastofnunarinnar. Þar sé ekki gert ráð fyrir flugumferð sem ekki sé tilkynnt um. Reynt sé að vega það upp með samstarfi við aðrar þjóðir sem skiptist á upplýsingum um ferðir Rússanna.
Erlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Sjá meira