Hamilton ætlar að ræða við Alonso 27. september 2007 11:00 AFP Lewis Hamilton segist ætla að setjast niður með félaga sínum Fernando Alonso hjá McLaren til að ræða keppnisáætlun sína fyrir Japanskappaksturinn um helgina. Hamilton brást reiður við þegar Alonso keyrði hann út af brautinni í Spa kappakstrinum á Belgíu fyrir hálfum mánuði og nú þykir honum rétt að þeir félagarnir reyni að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. "Ég mun væntanlega ræða við hann því við höfum ekki talað saman síðan þetta gerðist. Ég hef mínar skoðanir á málinu og ef hann vill vera svona grimmur, get ég alveg verið það líka," sagði Bretinn ungi. "Við munum ekki gefa hvor öðrum neitt þarna úti, en ég ætla ekki að taka óþarfa áhættur með fíflaskap. Ég mun bara tryggja að ég verði á undan honum," sagði Hamilton. Nokkur ólga hefur verið í herbúðum McLaren á keppnistímabilinu og spennan milli þeirra Hamilton og Alonso ku vera orðin ansi mikil. Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton segist ætla að setjast niður með félaga sínum Fernando Alonso hjá McLaren til að ræða keppnisáætlun sína fyrir Japanskappaksturinn um helgina. Hamilton brást reiður við þegar Alonso keyrði hann út af brautinni í Spa kappakstrinum á Belgíu fyrir hálfum mánuði og nú þykir honum rétt að þeir félagarnir reyni að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. "Ég mun væntanlega ræða við hann því við höfum ekki talað saman síðan þetta gerðist. Ég hef mínar skoðanir á málinu og ef hann vill vera svona grimmur, get ég alveg verið það líka," sagði Bretinn ungi. "Við munum ekki gefa hvor öðrum neitt þarna úti, en ég ætla ekki að taka óþarfa áhættur með fíflaskap. Ég mun bara tryggja að ég verði á undan honum," sagði Hamilton. Nokkur ólga hefur verið í herbúðum McLaren á keppnistímabilinu og spennan milli þeirra Hamilton og Alonso ku vera orðin ansi mikil.
Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira