Viðskipti innlent

Atvinnuleysi fjögur prósent eftir tvö ár

Frá Seðlabankanum í dag.
Frá Seðlabankanum í dag. Mynd/GVA

Seðlabankinn gerir ráð fyrir því að atvinnuleysi hér á landi verði um fjögur prósent ár árinum 2009-10. Stýrivextir bankans hafi sömuleiðis lækkað umtalsvert frá því sem nú er og einnig hafi töluvert dregið úr verðbólgu og hún verði komin nær 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði bankans, að því er fram kemur í Peningamálum Seðlabankans.

Tólf mánaða verðbólga er nú 4,5 prósent og hefur atvinnuleysi verið um eitt prósent það sem af er ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×