Phoenix skellti Cleveland 5. nóvember 2007 09:40 Steve Nash NordicPhotos/GettyImages Góður seinni hálfleikur tryggði Phoenix Suns 103-92 sigur á Cleveland í NBA deildinni í nótt en heimamenn voru án Amare Stoudemire sem hvíldi lúið hné í nótt. Miami Heat er enn án sigurs. Steve Nash tók til sinna ráða og skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar í sigri Phoenix á Cleveland og Shawn Marion skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Cleveland, Drew Gooden skoraði 22 stig (14 fráköst) líkt og Zydrunas Ilgauskas (13 fráköst). Boston vann nauman útisigur á Toronto eftir framlengdan leik 98-95 þar sem þristur frá Ray Allen gerði út um leikinn. Allen skoraði 33 stig í leiknum og Kevin Garnett 23 stig og hirti 13 fráköst. TJ Ford skoraði 32 stig fyrir Toronto. Miami tapaði enn einum leiknum þegar liðið lá fyrir Charlotte á heimavelli 90-88 og hefur byrjað leiktíðina 0-3. Jason Richardson skoraði 29 stig fyrir Charlotte en Udonis Haslem skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir Miami. Næstu tveir leikir Miami í deildinni eru gegn San Antonio og Phoenix. New York vann sigur í opnunarleik sínum á heimavelli í fyrsta skipti í fimm ár þegar liðið lagði Minnesota 97-93, Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York en Ryan Gomes skoraði 19 fyrir Minnesota. Detroit vann nauman heimasigur á Atlanta 92-91 þar sem Chauncey Billups tryggði heimamönnum sigur með vítakasti í blálokin. Billups var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig, en Rip Hamilton lék með liðinu í fyrsta sinn á leiktíðinni eftir að hafa misst af fyrstu tveimur leikjunum vegna barnsburðar. Joe Johnson var atkvæðamestur hjá Atlanta með 23 stig. New Orleans byrjar leiktíðina vel líkt og í fyrra og í nótt skellti liðið Denver 93-88 á útivelli. David West var lengi í gang en skoraði 17 stig fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 15 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Allen Iverson skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Denver, Carmelo Anthony 20 og Marcus Camby hirti 21 frákast - annan leikinn í röð. Seattle tapaði þriðja leik sínum í röð þegar það lá fyrir LA Clippers 115-101 þar sem Corey Magette skoraði 27 stig fyrir Clippers en nýliðinn Kevin Durant 24 fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan heimasigur á Utah 119-109. Kobe Bryant skoraði 33 stig fyrir Lakers og Derek Fisher 19. Deron Williams skoraði 26 stig fyrir Utah og Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah. NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Góður seinni hálfleikur tryggði Phoenix Suns 103-92 sigur á Cleveland í NBA deildinni í nótt en heimamenn voru án Amare Stoudemire sem hvíldi lúið hné í nótt. Miami Heat er enn án sigurs. Steve Nash tók til sinna ráða og skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar í sigri Phoenix á Cleveland og Shawn Marion skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Cleveland, Drew Gooden skoraði 22 stig (14 fráköst) líkt og Zydrunas Ilgauskas (13 fráköst). Boston vann nauman útisigur á Toronto eftir framlengdan leik 98-95 þar sem þristur frá Ray Allen gerði út um leikinn. Allen skoraði 33 stig í leiknum og Kevin Garnett 23 stig og hirti 13 fráköst. TJ Ford skoraði 32 stig fyrir Toronto. Miami tapaði enn einum leiknum þegar liðið lá fyrir Charlotte á heimavelli 90-88 og hefur byrjað leiktíðina 0-3. Jason Richardson skoraði 29 stig fyrir Charlotte en Udonis Haslem skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir Miami. Næstu tveir leikir Miami í deildinni eru gegn San Antonio og Phoenix. New York vann sigur í opnunarleik sínum á heimavelli í fyrsta skipti í fimm ár þegar liðið lagði Minnesota 97-93, Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York en Ryan Gomes skoraði 19 fyrir Minnesota. Detroit vann nauman heimasigur á Atlanta 92-91 þar sem Chauncey Billups tryggði heimamönnum sigur með vítakasti í blálokin. Billups var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig, en Rip Hamilton lék með liðinu í fyrsta sinn á leiktíðinni eftir að hafa misst af fyrstu tveimur leikjunum vegna barnsburðar. Joe Johnson var atkvæðamestur hjá Atlanta með 23 stig. New Orleans byrjar leiktíðina vel líkt og í fyrra og í nótt skellti liðið Denver 93-88 á útivelli. David West var lengi í gang en skoraði 17 stig fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 15 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Allen Iverson skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Denver, Carmelo Anthony 20 og Marcus Camby hirti 21 frákast - annan leikinn í röð. Seattle tapaði þriðja leik sínum í röð þegar það lá fyrir LA Clippers 115-101 þar sem Corey Magette skoraði 27 stig fyrir Clippers en nýliðinn Kevin Durant 24 fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan heimasigur á Utah 119-109. Kobe Bryant skoraði 33 stig fyrir Lakers og Derek Fisher 19. Deron Williams skoraði 26 stig fyrir Utah og Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah.
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn