Fréttablaðið stendur fyrir samkeppni á bestu ljósmynd af friðarsúlunni eftir Yoko Ono á Viðey. Myndin má sýna súluna frá hvaða fjarlægð eða sjónarhóli sem er.
Myndir sendist rafrænt á fridarsula@frettabladid.is fyrir 1 desember næstkomandi.
Vinningsmyndirnar verða birtar í helgarblaði Fréttablaðsins 8 desember, á dánardegi John Lennons.
Þrír glæsilegir vinningar í boði :
1. Canon IXUS 70 myndavél
2. Canon PIXMA MP610 fjölnotatæki
3. SELPHY ES1 ljósmyndaprentari
