Umferðaröngþveiti um allt Frakkland Guðjón Helgason skrifar 15. nóvember 2007 12:19 Troðið er í þeim lestum sem þó ganga í Frakklandi. MYND/AP Samgöngukerfi Frakklands er lamað annan daginn í röð vegna verkfalls hjá starfsmönnum almenningssamgöngufyrirtækja. Umferðaröngþveiti er mikið og kannanir sýna að meirihluti Frakka hefur enga samúð með þeim sem lagt hafa niður vinnu. Vegna verkfallsins hafa margir Frakkar þurft að fresta löngu skipulögðum ferðum milli landshluta og Parísarbúar orðið að ganga eða hjóla til vinnu - sem þykir ekki vænlegt í borginni. Innan við fjórðungur allra lesta í Frakklandi ganga í dag - níutíu af sjö hundruð hraðlestum og aðeins ein af hverjum fimm neðanjarðarlestum í París. Fimmtán strætisvagnar af hverjum hundrað ganga. Deilt er um þá ákvörðun Sarkozys Frakklandsforseta að skerða eftirlaunagreiðslur með nýrri lagasetningu. Vonir kviknuðu um að máli væri að leysast í gær þegar forsetinn sagði forsendur fyrir viðræðum hafa komið fram. Einhver verkalýðsfélög vildu þó ekki hefja viðræðru og því er verkfallið enn í gildi hjá mörgum þeirra. Óvíst er hvort starfsmenn hjá gas- og rafmagnsveitum halda verkfalli sínu áfram mikið lengur en þeir hafa einnig lagt niður vinnu af sömu ástæðu og lestarstjórar og strætisvagnabílstjórar. Búist er við að fleiri starfsstéttir hjá hinu opinbera í Frakklandi leggi niður vinnu á næstu vikum - og því erfiðr tíma framundan hjá Sarkozy. Hann þarf þó ekki að örvænta enn sem komið er. Kannanir sýna að meirihluti almennings styður aðgerðir hans og bölvar verkfallinu. Það getur þó breyst dragist það á langinn. Síðast þegar frönsk ríkisstjórn reyndi að breyta ákvæðum í eftirlaunalögum opinberra starfsmanna 1995 logaði allt í verkföllum í þrjár vikur og neyddist Chirac - þáverandi forseti - til að breyta áæltunum sínum þó stuðningur við hann hafi verið mikill í fyrstu. Lestarstjórar hafa einnig lagt niður vinnu í Þýskalandi í dag vegna þess að viðræður um launahækkanir hafa siglt í strand. Áætlað er að verkfallið standi í minnst tvo sólahringa. Erlent Fréttir Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Samgöngukerfi Frakklands er lamað annan daginn í röð vegna verkfalls hjá starfsmönnum almenningssamgöngufyrirtækja. Umferðaröngþveiti er mikið og kannanir sýna að meirihluti Frakka hefur enga samúð með þeim sem lagt hafa niður vinnu. Vegna verkfallsins hafa margir Frakkar þurft að fresta löngu skipulögðum ferðum milli landshluta og Parísarbúar orðið að ganga eða hjóla til vinnu - sem þykir ekki vænlegt í borginni. Innan við fjórðungur allra lesta í Frakklandi ganga í dag - níutíu af sjö hundruð hraðlestum og aðeins ein af hverjum fimm neðanjarðarlestum í París. Fimmtán strætisvagnar af hverjum hundrað ganga. Deilt er um þá ákvörðun Sarkozys Frakklandsforseta að skerða eftirlaunagreiðslur með nýrri lagasetningu. Vonir kviknuðu um að máli væri að leysast í gær þegar forsetinn sagði forsendur fyrir viðræðum hafa komið fram. Einhver verkalýðsfélög vildu þó ekki hefja viðræðru og því er verkfallið enn í gildi hjá mörgum þeirra. Óvíst er hvort starfsmenn hjá gas- og rafmagnsveitum halda verkfalli sínu áfram mikið lengur en þeir hafa einnig lagt niður vinnu af sömu ástæðu og lestarstjórar og strætisvagnabílstjórar. Búist er við að fleiri starfsstéttir hjá hinu opinbera í Frakklandi leggi niður vinnu á næstu vikum - og því erfiðr tíma framundan hjá Sarkozy. Hann þarf þó ekki að örvænta enn sem komið er. Kannanir sýna að meirihluti almennings styður aðgerðir hans og bölvar verkfallinu. Það getur þó breyst dragist það á langinn. Síðast þegar frönsk ríkisstjórn reyndi að breyta ákvæðum í eftirlaunalögum opinberra starfsmanna 1995 logaði allt í verkföllum í þrjár vikur og neyddist Chirac - þáverandi forseti - til að breyta áæltunum sínum þó stuðningur við hann hafi verið mikill í fyrstu. Lestarstjórar hafa einnig lagt niður vinnu í Þýskalandi í dag vegna þess að viðræður um launahækkanir hafa siglt í strand. Áætlað er að verkfallið standi í minnst tvo sólahringa.
Erlent Fréttir Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent