Hatton er til í að mæta Mayweather aftur 14. desember 2007 17:24 Hatton er hvergi smeykur þó Mayweather hafi sent hann í strigann NordicPhotos/GettyImages Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi. Hatton er nú að skoða næsta skref ásamt umboðsmönnum sínum. Til greina kemur að hann fari niður um vigt og berjist þar hugsanlega við menn eins og Junior Witter og Paulie Malignaggi - sem þegar hafa lýst yfir áhuga á að mæta Hatton. Þá hefur verið til skoðunar sá möguleiki að Hatton berjist við Oscar de la Hoya á næsta ári. Hatton sjálfur er til í hvað sem er og segist óhræddur. "Þetta veltur allt á því hvaða bardagar standa mér til boða. Það er verið að tala um hugsanlegan bardaga við De la Hoya eða jafnvel að mæta Mayweather aftur. Ég þarf bara að setjast niður og skoða mín mál. Besti eiginleiki minn sem boxara er að ég er gjörsamlega óttalaus og ég væri alveg til í að mæta Floyd aftur þó ég hafi gert mistök í síðasta bardaga. Alvöru meistarar halda áfram þó þeir lendi í mótbyr," sagði Hatton. Hann þakkaði stuðningsmönnum sínum sérstaklega fyrir að hafa lagt á sig langt ferðalag yfir Atlantshafið. "Hver einasti hnefaleikari myndi gefa hægri handlegginn fyrir að fá svona stuðning," sagði Hatton. Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi. Hatton er nú að skoða næsta skref ásamt umboðsmönnum sínum. Til greina kemur að hann fari niður um vigt og berjist þar hugsanlega við menn eins og Junior Witter og Paulie Malignaggi - sem þegar hafa lýst yfir áhuga á að mæta Hatton. Þá hefur verið til skoðunar sá möguleiki að Hatton berjist við Oscar de la Hoya á næsta ári. Hatton sjálfur er til í hvað sem er og segist óhræddur. "Þetta veltur allt á því hvaða bardagar standa mér til boða. Það er verið að tala um hugsanlegan bardaga við De la Hoya eða jafnvel að mæta Mayweather aftur. Ég þarf bara að setjast niður og skoða mín mál. Besti eiginleiki minn sem boxara er að ég er gjörsamlega óttalaus og ég væri alveg til í að mæta Floyd aftur þó ég hafi gert mistök í síðasta bardaga. Alvöru meistarar halda áfram þó þeir lendi í mótbyr," sagði Hatton. Hann þakkaði stuðningsmönnum sínum sérstaklega fyrir að hafa lagt á sig langt ferðalag yfir Atlantshafið. "Hver einasti hnefaleikari myndi gefa hægri handlegginn fyrir að fá svona stuðning," sagði Hatton.
Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira