Box „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er á leið aftur í hnefaleikahringinn. Þetta tilkynnir hann aðeins ári eftir að hann lagði hanskana á hilluna. Sport 4.1.2026 18:54 Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Bílstjóri hnefaleikakappans Anthony Joshua hefur verið ákærður eftir umferðarslys í Nígeríu þar sem hnefaleikakappinn slasaðist og tveir úr teymi hans létust, að sögn lögreglu. Sport 2.1.2026 17:30 Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Breski þungavigtarhnefaleikakappinn Anthony Joshua hefur verið útskrifaður af spítala í Nígeríu nokkrum dögum eftir alvarlegt bílslys þar sem tveir nánir vinir hans létust. Sport 1.1.2026 12:01 Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Tveir nánir vinir og þjálfarar Anthony Joshua létust í bílslysi í Nígeríu í dag þar sem breski þungavigtarboxarinn slasaðist. Sport 29.12.2025 22:11 Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Hnefaleikakappinn Anthony Joshua slapp með minni háttar meiðsli úr banaslysi í Nígeríu í dag en tveir létust. Sport 29.12.2025 19:06 Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Hnefaleikkappinn Anthony Joshua hlaut aðeins minni háttar meiðsl í bílslysi í Nígeríu í dag þar sem tveir létust. Sport 29.12.2025 16:42 Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Enski hnefaleikakappinn Anthony Joshua lenti í bílslysi í Nígeríu þar sem tveir létust. Sport 29.12.2025 13:54 Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Gera þurfti að sárum Jakes Paul eftir boxbardagann gegn Anthony Joshua í gær. Samfélagsmiðlastjarnan tvíkjálkabrotnaði í bardaganum. Sport 21.12.2025 10:31 Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Christopher Young, aðaldómari hnefaleika bardagans milli Anthony Joshua og Jake Paul um síðastliðna nótt, hefur hlotið mikið lof fyrir inngrip sitt og stundarbræði í garð kappanna tveggja í fjórðu lotu bardagans. Sport 20.12.2025 23:31 Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Lennox Lewis, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, fannst ekki mikið til frammistöðu Jakes Paul í boxbardaganum gegn Anthony Joshua koma. Hann sagði að samfélagsmiðlastjarnan hafi ekki verið í nógu góðu formi. Sport 20.12.2025 12:33 Joshua kjálkabraut Paul Anthony Joshua sigraði Jake Paul í boxbardaga í Miami í nótt. Paul endaði á spítala með brotinn kjálka. Sport 20.12.2025 09:47 „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Það urðu auðvitað smá læti hjá Anthony Joshua og Jake Paul í gærkvöldi við vigtunina fyrir bardaga þeirra í Miami í kvöld. Sport 19.12.2025 12:32 Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Eddie Hearn, umboðsmaður Anthony Joshua, er fullviss um að breski þungavigtarkappinn muni klára dæmið snemma í bardaganum sínum gegn Jake Paul. Sport 17.12.2025 16:32 „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Erika Nótt Einarsdóttir boxari segist algjörlega ónæm fyrir því að fólk gagnrýni hana á samfélagsmiðlum. Það sé hluti af leiknum hennar að fá neikvæð komment og gagnrýni. Lífið 8.12.2025 09:49 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Ísbjörninn Kolbeinn Kristinsson fór illa með andstæðing sinn í boxhringnum um helgina og er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli, eftir nítján bardaga. Nú gætu stórar dyr verið að opnast. Sport 1.12.2025 10:07 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Kolbeinn Kristinsson, atvinnumaður í hnefaleikum, er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli eftir að hafa unnið sinn nítjánda bardaga í gærkvöldi með rothöggi. Sport 30.11.2025 11:00 Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Stærsta boxmót ársins á Íslandi, ICEBOX, verður haldið í níunda skiptið í kvöld og fer fram í heilum sal í Kaplakrika eins og hefur verið síðustu skipti. Sport 28.11.2025 18:32 Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Hið frábæra hnefaleikakvöld, IceBox, fer fram í Kaplakrika í kvöld en þetta er í níunda sinn sem IceBox er haldið. Sport 28.11.2025 11:02 „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Youtube-stjarnan Jake Paul hefur boðið einum besta hnefaleikamanni sögunnar upp í dans og hefur fulla trú á því að hann geti fagnað sigri á móti Anthony Joshua í bardaga þeirra í Miami á Flórída í næsta mánuði. Sport 23.11.2025 14:02 „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Anthony Joshua, fyrrverandi tvöfaldi heimsmeistarinn í þungavigt í boxi, sparaði ekki stóru orðin á blaðamannafundi í aðdraganda bardaga hans við Jake Paul. Sport 22.11.2025 13:47 Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, er á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir næsta bardaga sem fram fer í Finnlandi í lok mánaðarins. Stefán Árni Pálsson fór að hitta hann á æfingu fyrir bardagann. Sport 18.11.2025 10:02 Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Hnefaleikasérfræðingurinn Steve Bunce segir að Anthony Joshua hafi hreinlega fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað þegar hann samþykkti að berjast við Jake Paul. Sport 18.11.2025 07:47 Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul mun mæta fyrrverandi heimsmeistaranum í þungavigt, Anthony Joshua í hnefaleikahringnum eftir rúman mánuð. Sport 17.11.2025 15:15 „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Hnefaleikakonan Erika Nótt hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og býst við því að fá mun betur borgað en kollegar sínir þegar hún gerist atvinnumaður í íþróttinni. Sport 8.11.2025 09:02 „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Erika Nótt Einarsdóttir telur hnefaleikabannið hér á landi vera Íslandi til skammar og vill lögleiða íþróttina að fullu. Sport 3.11.2025 12:01 Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, mun á ný stíga inn í hringinn þann 29. nóvember næstkomandi þar sem að hann mætir Pedro Martinez frá Venesúela á hnefaleikakvöldi í Finnlandi. Sport 3.11.2025 09:32 Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron hefur afsalað sér WBC-titli sínum í ofurvigt í mótmælaskyni við það að konur í hnefaleikum fái enn ekki að berjast eftir sömu reglum og gilda hjá körlunum. Sport 2.11.2025 13:18 Ricky Hatton fyrirfór sér Rannsókn á andláti hnefaleikakappans Rickys Hatton hefur leitt í ljós að dánarorsök hans var sjálfsvíg. Sport 16.10.2025 08:52 Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. Sport 8.10.2025 08:30 „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Norski hnefaleikakappinn Alexander Martinsen var kátur og glaður eftir sigur í bardaga um helgina en viðtal við hann eftir bardagann vakti mikla athygli. Sport 6.10.2025 07:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 36 ›
„Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er á leið aftur í hnefaleikahringinn. Þetta tilkynnir hann aðeins ári eftir að hann lagði hanskana á hilluna. Sport 4.1.2026 18:54
Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Bílstjóri hnefaleikakappans Anthony Joshua hefur verið ákærður eftir umferðarslys í Nígeríu þar sem hnefaleikakappinn slasaðist og tveir úr teymi hans létust, að sögn lögreglu. Sport 2.1.2026 17:30
Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Breski þungavigtarhnefaleikakappinn Anthony Joshua hefur verið útskrifaður af spítala í Nígeríu nokkrum dögum eftir alvarlegt bílslys þar sem tveir nánir vinir hans létust. Sport 1.1.2026 12:01
Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Tveir nánir vinir og þjálfarar Anthony Joshua létust í bílslysi í Nígeríu í dag þar sem breski þungavigtarboxarinn slasaðist. Sport 29.12.2025 22:11
Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Hnefaleikakappinn Anthony Joshua slapp með minni háttar meiðsli úr banaslysi í Nígeríu í dag en tveir létust. Sport 29.12.2025 19:06
Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Hnefaleikkappinn Anthony Joshua hlaut aðeins minni háttar meiðsl í bílslysi í Nígeríu í dag þar sem tveir létust. Sport 29.12.2025 16:42
Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Enski hnefaleikakappinn Anthony Joshua lenti í bílslysi í Nígeríu þar sem tveir létust. Sport 29.12.2025 13:54
Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Gera þurfti að sárum Jakes Paul eftir boxbardagann gegn Anthony Joshua í gær. Samfélagsmiðlastjarnan tvíkjálkabrotnaði í bardaganum. Sport 21.12.2025 10:31
Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Christopher Young, aðaldómari hnefaleika bardagans milli Anthony Joshua og Jake Paul um síðastliðna nótt, hefur hlotið mikið lof fyrir inngrip sitt og stundarbræði í garð kappanna tveggja í fjórðu lotu bardagans. Sport 20.12.2025 23:31
Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Lennox Lewis, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, fannst ekki mikið til frammistöðu Jakes Paul í boxbardaganum gegn Anthony Joshua koma. Hann sagði að samfélagsmiðlastjarnan hafi ekki verið í nógu góðu formi. Sport 20.12.2025 12:33
Joshua kjálkabraut Paul Anthony Joshua sigraði Jake Paul í boxbardaga í Miami í nótt. Paul endaði á spítala með brotinn kjálka. Sport 20.12.2025 09:47
„Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Það urðu auðvitað smá læti hjá Anthony Joshua og Jake Paul í gærkvöldi við vigtunina fyrir bardaga þeirra í Miami í kvöld. Sport 19.12.2025 12:32
Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Eddie Hearn, umboðsmaður Anthony Joshua, er fullviss um að breski þungavigtarkappinn muni klára dæmið snemma í bardaganum sínum gegn Jake Paul. Sport 17.12.2025 16:32
„Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Erika Nótt Einarsdóttir boxari segist algjörlega ónæm fyrir því að fólk gagnrýni hana á samfélagsmiðlum. Það sé hluti af leiknum hennar að fá neikvæð komment og gagnrýni. Lífið 8.12.2025 09:49
„Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Ísbjörninn Kolbeinn Kristinsson fór illa með andstæðing sinn í boxhringnum um helgina og er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli, eftir nítján bardaga. Nú gætu stórar dyr verið að opnast. Sport 1.12.2025 10:07
Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Kolbeinn Kristinsson, atvinnumaður í hnefaleikum, er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli eftir að hafa unnið sinn nítjánda bardaga í gærkvöldi með rothöggi. Sport 30.11.2025 11:00
Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Stærsta boxmót ársins á Íslandi, ICEBOX, verður haldið í níunda skiptið í kvöld og fer fram í heilum sal í Kaplakrika eins og hefur verið síðustu skipti. Sport 28.11.2025 18:32
Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Hið frábæra hnefaleikakvöld, IceBox, fer fram í Kaplakrika í kvöld en þetta er í níunda sinn sem IceBox er haldið. Sport 28.11.2025 11:02
„Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Youtube-stjarnan Jake Paul hefur boðið einum besta hnefaleikamanni sögunnar upp í dans og hefur fulla trú á því að hann geti fagnað sigri á móti Anthony Joshua í bardaga þeirra í Miami á Flórída í næsta mánuði. Sport 23.11.2025 14:02
„Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Anthony Joshua, fyrrverandi tvöfaldi heimsmeistarinn í þungavigt í boxi, sparaði ekki stóru orðin á blaðamannafundi í aðdraganda bardaga hans við Jake Paul. Sport 22.11.2025 13:47
Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, er á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir næsta bardaga sem fram fer í Finnlandi í lok mánaðarins. Stefán Árni Pálsson fór að hitta hann á æfingu fyrir bardagann. Sport 18.11.2025 10:02
Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Hnefaleikasérfræðingurinn Steve Bunce segir að Anthony Joshua hafi hreinlega fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað þegar hann samþykkti að berjast við Jake Paul. Sport 18.11.2025 07:47
Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul mun mæta fyrrverandi heimsmeistaranum í þungavigt, Anthony Joshua í hnefaleikahringnum eftir rúman mánuð. Sport 17.11.2025 15:15
„Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Hnefaleikakonan Erika Nótt hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og býst við því að fá mun betur borgað en kollegar sínir þegar hún gerist atvinnumaður í íþróttinni. Sport 8.11.2025 09:02
„Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Erika Nótt Einarsdóttir telur hnefaleikabannið hér á landi vera Íslandi til skammar og vill lögleiða íþróttina að fullu. Sport 3.11.2025 12:01
Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, mun á ný stíga inn í hringinn þann 29. nóvember næstkomandi þar sem að hann mætir Pedro Martinez frá Venesúela á hnefaleikakvöldi í Finnlandi. Sport 3.11.2025 09:32
Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron hefur afsalað sér WBC-titli sínum í ofurvigt í mótmælaskyni við það að konur í hnefaleikum fái enn ekki að berjast eftir sömu reglum og gilda hjá körlunum. Sport 2.11.2025 13:18
Ricky Hatton fyrirfór sér Rannsókn á andláti hnefaleikakappans Rickys Hatton hefur leitt í ljós að dánarorsök hans var sjálfsvíg. Sport 16.10.2025 08:52
Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. Sport 8.10.2025 08:30
„Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Norski hnefaleikakappinn Alexander Martinsen var kátur og glaður eftir sigur í bardaga um helgina en viðtal við hann eftir bardagann vakti mikla athygli. Sport 6.10.2025 07:32