UEFA-bikarinn: Brann komst áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2007 21:55 Kristján Örn í leik með Brann gegn þýska liðinu Hamburg í UEFA-bikarkeppninni fyrr í haust. Nordic Photos / Getty Images Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld. Íslendingaliðið Brann komst áfram þrátt fyrir að liðið átti frí í kvöld. Botnliðin í D-riðli, Dinamo Zagreb og Rennes, gerðu jafntefli í kvöld en annað hvort liðið hefði þurft að vinna með nokkurra marka mun til að koma Brann úr þriðja sæti riðilsins. Fjögur Íslendingalið eru komin áfram í keppninni. Ensku liðin Everton, lið Bjarna Þórs Viðarssonar og Bolton, lið Heiðars Helgusonar verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit á morgun og einnig Brann sem fyrr segir og sænska liðið Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar. Úrslit leikja í kvöld og lokastaðan í riðlunum: A-riðill: AZ - Everton 2-3 Larissa - Nürnberg 1-3 Lokastaðan: 1. Everton 12 stig 2. Nürnberg 7 3. Zenit 5 4. AZ 4 5. Larissa 0 B-riðill: Aberdeen - FC Kaupmannahöfn 4-0 Atletico - Panathinaikos 2-1 Lokastaðan: 1. Atletico 10 stig 2. Panathinaikos 9 3. Aberdeen 4 4. FC Kaupmannahöfn 3 5. Lokomotiv Moskva 2 C-riðill: AEK - Villarreal 1-2 Fiorentina - Mladá 2-1 Lokastaðan: 1. Villarreal 10 2. Fiorentina 8 3. AEK 5 4. Mladá 3 5. Elfsborg 1 D-riðill: Rennes - Dinamo Zagreb 1-1 Hamburg - Basel 1-1 Lokastaðan: 1. Hamburg 10 stig 2. Basel 8 3. Brann 4 4. Dinamo Zagreb 2 5. Rennes 2 Dregið verður í 32-liða úrslit keppninnar á morgun. Leikið verður heima og að heiman. Sigurvegarar riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna. Liðin sem lentu í öðru sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu. Sigurvegarar riðla í UEFA-bikarkeppninni: Everton, Atletico Madrid, Villarreal, Hamburg, Leverkusen, Bayern München, Getafe og Bordeaux. 3. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Zenit St. Pétursborg, Aberdeen, AEK, Brann, Zürich, Bolton, Anderlecht og Galatasaray. 2. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Nürnberg, Panathinaikos, Fiorentina, Basel, Spartak Moskva, Braga, Tottenham og Helsingborg. 3. sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu: Sporting Lissabon, Slavia Prag, Benfica, Rosenborg, Marseille, Werder Bremen, Rangers og PSV Eindhoven. Evrópudeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld. Íslendingaliðið Brann komst áfram þrátt fyrir að liðið átti frí í kvöld. Botnliðin í D-riðli, Dinamo Zagreb og Rennes, gerðu jafntefli í kvöld en annað hvort liðið hefði þurft að vinna með nokkurra marka mun til að koma Brann úr þriðja sæti riðilsins. Fjögur Íslendingalið eru komin áfram í keppninni. Ensku liðin Everton, lið Bjarna Þórs Viðarssonar og Bolton, lið Heiðars Helgusonar verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit á morgun og einnig Brann sem fyrr segir og sænska liðið Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar. Úrslit leikja í kvöld og lokastaðan í riðlunum: A-riðill: AZ - Everton 2-3 Larissa - Nürnberg 1-3 Lokastaðan: 1. Everton 12 stig 2. Nürnberg 7 3. Zenit 5 4. AZ 4 5. Larissa 0 B-riðill: Aberdeen - FC Kaupmannahöfn 4-0 Atletico - Panathinaikos 2-1 Lokastaðan: 1. Atletico 10 stig 2. Panathinaikos 9 3. Aberdeen 4 4. FC Kaupmannahöfn 3 5. Lokomotiv Moskva 2 C-riðill: AEK - Villarreal 1-2 Fiorentina - Mladá 2-1 Lokastaðan: 1. Villarreal 10 2. Fiorentina 8 3. AEK 5 4. Mladá 3 5. Elfsborg 1 D-riðill: Rennes - Dinamo Zagreb 1-1 Hamburg - Basel 1-1 Lokastaðan: 1. Hamburg 10 stig 2. Basel 8 3. Brann 4 4. Dinamo Zagreb 2 5. Rennes 2 Dregið verður í 32-liða úrslit keppninnar á morgun. Leikið verður heima og að heiman. Sigurvegarar riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna. Liðin sem lentu í öðru sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu. Sigurvegarar riðla í UEFA-bikarkeppninni: Everton, Atletico Madrid, Villarreal, Hamburg, Leverkusen, Bayern München, Getafe og Bordeaux. 3. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Zenit St. Pétursborg, Aberdeen, AEK, Brann, Zürich, Bolton, Anderlecht og Galatasaray. 2. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Nürnberg, Panathinaikos, Fiorentina, Basel, Spartak Moskva, Braga, Tottenham og Helsingborg. 3. sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu: Sporting Lissabon, Slavia Prag, Benfica, Rosenborg, Marseille, Werder Bremen, Rangers og PSV Eindhoven.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira