Brann mætir Everton 21. desember 2007 12:20 Kristján Örn Sigurðsson og félagar mæta Everton í Uefa keppninni Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Aberdeen frá Skotlandi og þýska stórveldið Bayern Munchen mætast og endurtaka þar með leikinn frá því þau mættust í sögulegum leik árið 1983 þegar skoska liðið tryggði sér sigur í keppninni. Bolton á erfiða viðureign fyrir höndum gegn spænska liðnu Atletico Madrid og Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Helsingborg í Svíþjóð mæta hollenska stórliðinu PSV Eindhoven. Tottenham ætti að fara létt með andstæðinga tékkneska andstæðinga sína í Slavia Prag og norska liðið Rosenborg mætir Fiorentina. Fari svo að norska liðið slái það ítalska út og Brann næði að slá út Everton - mætast norsku liðin í 16-liða úrslitum keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í 32-liða úrslitunum: Aberdeen-Bayern Munich AEK Athens-Getafe Bolton-Atlético Madrid Zenit-Villarreal Galatasaray-Bayer Leverkusen Anderlecht-Bordeaux SK Brann-Everton FC Zürich-Hamburg SV Rangers-Panathinaikos PSV Eindhoven-Helsingborg Slavia Prague-Tottenham Rosenborg-Fiorentina Sporting-FC Basle Werder Bremen-Braga Benfica-Nurnberg Marseille-Spartak Moscow Hér má svo sjá hvernig liðin raðast saman að loknum 32-liða úrslitunum, þar sem ljóst er hverjir mótherjar sigurliðanna verða í næstu umferð - 16-lið úrslitum. Marseille/Spartak Moscow - Zenit/Villarreal Slavia Prague/Tottenham - PSV/Helsingborgs. Rosenborg/Fiorentina - Brann/Everton. AEK Athens/Getafe - Benfica/Nuremberg. Galatasaray/Leverkusen - FC Zurich/Hamburg. Bolton/Atletico - Sporting Lisbon/FC Basle. Rangers/Panathinaikos - Werder Bremen/Braga. Anderlecht/Bordeaux - Aberdeen/Bayern Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Aberdeen frá Skotlandi og þýska stórveldið Bayern Munchen mætast og endurtaka þar með leikinn frá því þau mættust í sögulegum leik árið 1983 þegar skoska liðið tryggði sér sigur í keppninni. Bolton á erfiða viðureign fyrir höndum gegn spænska liðnu Atletico Madrid og Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Helsingborg í Svíþjóð mæta hollenska stórliðinu PSV Eindhoven. Tottenham ætti að fara létt með andstæðinga tékkneska andstæðinga sína í Slavia Prag og norska liðið Rosenborg mætir Fiorentina. Fari svo að norska liðið slái það ítalska út og Brann næði að slá út Everton - mætast norsku liðin í 16-liða úrslitum keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í 32-liða úrslitunum: Aberdeen-Bayern Munich AEK Athens-Getafe Bolton-Atlético Madrid Zenit-Villarreal Galatasaray-Bayer Leverkusen Anderlecht-Bordeaux SK Brann-Everton FC Zürich-Hamburg SV Rangers-Panathinaikos PSV Eindhoven-Helsingborg Slavia Prague-Tottenham Rosenborg-Fiorentina Sporting-FC Basle Werder Bremen-Braga Benfica-Nurnberg Marseille-Spartak Moscow Hér má svo sjá hvernig liðin raðast saman að loknum 32-liða úrslitunum, þar sem ljóst er hverjir mótherjar sigurliðanna verða í næstu umferð - 16-lið úrslitum. Marseille/Spartak Moscow - Zenit/Villarreal Slavia Prague/Tottenham - PSV/Helsingborgs. Rosenborg/Fiorentina - Brann/Everton. AEK Athens/Getafe - Benfica/Nuremberg. Galatasaray/Leverkusen - FC Zurich/Hamburg. Bolton/Atletico - Sporting Lisbon/FC Basle. Rangers/Panathinaikos - Werder Bremen/Braga. Anderlecht/Bordeaux - Aberdeen/Bayern
Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira