Hlustendaverðlaun veitt í mars 27. janúar 2008 08:00 Páll Óskar átti þrjú lög á toppnum í árslista FM957. Vísir/GVA Hlustendaverðlaun FM957 verða veitt í Háskólabíói 8. mars næstkomandi. Þau eru í fyrsta skipti veitt fyrr en íslensku tónlistarverðlaunin, sem veitt verða einni viku síðar. Brynjar Már Valdimarsson á FM957 lofar „ógeðslega flottri“ hátíð. „Við veitum verðlaun í átta flokkum, þeirra á meðal eru „besta erlenda aktið“ og „sóló-artisti ársins“, sem eru nýir flokkar. Í staðinn erum við hættir með flokkana „bestir á balli“ og „myndband ársins“, enda eru bæði fyrirbærin alveg búin þannig séð. Sveitaballastemningin er allavega alveg fyrir bí og við erum að spá í að koma með „bestir á sviði“ í staðinn.“ Brynjar segir að tilnefningarnar liggi fyrir eftir um það bil mánuð og að kosið verði á netinu í þrjár vikur fyrir verðlaunaafhendinguna. „Það hefur alltaf verið gífurleg þátttaka og verður örugglega með mesta móti nú enda hefur íslensk tónlist sjaldan verið eins áberandi hjá okkur.“ Því til sönnunar nefnir Brynjar sögulegar vinsældir Páls Óskars. „Það gerðist í fyrsta skipti í sautján ára sögu stöðvarinnar að íslenskt lag var mest spilaða lag ársins í hittifyrra, Barfly með Jeff Who? Í fyrra toppaði Páll Óskar svo öll met og átti ekki bara vinsælasta lag ársins heldur var með þrjú lög á topp tíu. Ekkert þessu líkt hefur gerst hjá okkur áður.“ Hlustendaverðlaunin Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Hlustendaverðlaun FM957 verða veitt í Háskólabíói 8. mars næstkomandi. Þau eru í fyrsta skipti veitt fyrr en íslensku tónlistarverðlaunin, sem veitt verða einni viku síðar. Brynjar Már Valdimarsson á FM957 lofar „ógeðslega flottri“ hátíð. „Við veitum verðlaun í átta flokkum, þeirra á meðal eru „besta erlenda aktið“ og „sóló-artisti ársins“, sem eru nýir flokkar. Í staðinn erum við hættir með flokkana „bestir á balli“ og „myndband ársins“, enda eru bæði fyrirbærin alveg búin þannig séð. Sveitaballastemningin er allavega alveg fyrir bí og við erum að spá í að koma með „bestir á sviði“ í staðinn.“ Brynjar segir að tilnefningarnar liggi fyrir eftir um það bil mánuð og að kosið verði á netinu í þrjár vikur fyrir verðlaunaafhendinguna. „Það hefur alltaf verið gífurleg þátttaka og verður örugglega með mesta móti nú enda hefur íslensk tónlist sjaldan verið eins áberandi hjá okkur.“ Því til sönnunar nefnir Brynjar sögulegar vinsældir Páls Óskars. „Það gerðist í fyrsta skipti í sautján ára sögu stöðvarinnar að íslenskt lag var mest spilaða lag ársins í hittifyrra, Barfly með Jeff Who? Í fyrra toppaði Páll Óskar svo öll met og átti ekki bara vinsælasta lag ársins heldur var með þrjú lög á topp tíu. Ekkert þessu líkt hefur gerst hjá okkur áður.“
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira