NBA: Detroit jafnaði metin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. maí 2008 09:42 Chauncey Billups og Antonio McDyess eru miklir vinir. Nordic Photos / Getty Images Detroit vann í nótt öruggan nítján stiga sigur á Boston í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan 2-2 í rimmu liðanna. Antonio McDyess átti stórleik fyrir Detroit í nótt en hann skoraði 21 stig og tók sextán fráköst. McDyess er 33 ára og hefur margoft átt við meiðsli að stríða á ferli sínum. Margir telja að þetta hafi verið hans besta frammistaða í úrslitakeppninni í áratug. „Dice hefur verið okkar besti leikmaður í úrslitakeppninni og nærumst við allir á orkunni hans," sagði Chauncey Billups. „Það er augljóst hversu mikið hann hefur lagt á sig og ekki annað hægt en að leggja sig jafn mikið fram." Fimmti leikur liðanna fer fram í Boston annað kvöld en nú hafa bæði lið unnið hvort sinn leikinn á heimavelli, sem og á útivelli. Skotnýting Boston var skelfilega í leiknum en Kevin Garnett, Paul Pierce og Ray Allen misnotuðu samtals fyrstu sjö skotin sín í leiknum og hittu úr alls ellefu af 38 skotum utan af velli. Garnett og Pierce voru með sextán stig hvor og Allen var með ellefu. Richard Hamilton skoraði 20 stig fyrir Detroit og Rasheed Wallace fjórtán sem og Jason Maxiell. Detroit skoraði fyrstu tíu stigin í leiknum og hófu annan leikhluta með 11-2 spretti. Engu að síður var forysta liðsins aðeins fjögur stig í hálfleik, 43-39. Detroit hafði áfram frumkvæðið í seinni hálfleik en Boston náði að minnka muninn mest í fimm stig þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka en þá stakk Detroit af og vann öruggan nítján stiga sigur. Í kvöld er á dagskrá fjórði leikur LA Lakers og San Antonio Spurs og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Detroit vann í nótt öruggan nítján stiga sigur á Boston í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan 2-2 í rimmu liðanna. Antonio McDyess átti stórleik fyrir Detroit í nótt en hann skoraði 21 stig og tók sextán fráköst. McDyess er 33 ára og hefur margoft átt við meiðsli að stríða á ferli sínum. Margir telja að þetta hafi verið hans besta frammistaða í úrslitakeppninni í áratug. „Dice hefur verið okkar besti leikmaður í úrslitakeppninni og nærumst við allir á orkunni hans," sagði Chauncey Billups. „Það er augljóst hversu mikið hann hefur lagt á sig og ekki annað hægt en að leggja sig jafn mikið fram." Fimmti leikur liðanna fer fram í Boston annað kvöld en nú hafa bæði lið unnið hvort sinn leikinn á heimavelli, sem og á útivelli. Skotnýting Boston var skelfilega í leiknum en Kevin Garnett, Paul Pierce og Ray Allen misnotuðu samtals fyrstu sjö skotin sín í leiknum og hittu úr alls ellefu af 38 skotum utan af velli. Garnett og Pierce voru með sextán stig hvor og Allen var með ellefu. Richard Hamilton skoraði 20 stig fyrir Detroit og Rasheed Wallace fjórtán sem og Jason Maxiell. Detroit skoraði fyrstu tíu stigin í leiknum og hófu annan leikhluta með 11-2 spretti. Engu að síður var forysta liðsins aðeins fjögur stig í hálfleik, 43-39. Detroit hafði áfram frumkvæðið í seinni hálfleik en Boston náði að minnka muninn mest í fimm stig þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka en þá stakk Detroit af og vann öruggan nítján stiga sigur. Í kvöld er á dagskrá fjórði leikur LA Lakers og San Antonio Spurs og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld.
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn