Valuev batt enda á titilvonir Holyfield 22. desember 2008 12:57 Holyfield átti erfitt um vik gegn tröllinu AFP Bandaríski hnefaleikarinn Evander Holyfield þarf líklega að gefa upp draum sinn um að verða heimsmeistari í fimmta sinn á ferlinum eftir að hann tapaði fyrir rússneska tröllinu Nikolay Valuev á laugardaginn. Holyfield stóð sig mjög vel í bardaganum og ekki var að sjá að hinn 46 ára gamli refur væri ellefu árum eldri, 30 sentimetrum lægri og 44 kílóum léttari en óárennilegur andstæðingurinn. Valuev heldur því WBA beltinu sínu eftir að dómarar dæmdu honum sigur á stigum. Einn dómarinn dæmdi bardagan jafnan en hinir tveir dæmdu þeim rússneska 116-112 og 115-114 sigur. "Ég var ekki sammála dómurunum en að öðru leyti var ég sáttur við frammistöðu mína. Valuev er erfiður andstæðingur, ekki síst vegna stærðarinnar - og hann nýtir hana gríðarlega vel," sagði Holyfield. Holyfield hafði vonast til að slá met George Forman sem á sínum tíma varð heimsmeistari í þungavigt 45 ára að aldri. Hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2000, en hefur aðeins unnið fimm bardaga síðan 2001. Holyfield vann sinn fyrsta þungavigtartitil árið 1990 þegar hann sigraði James Douglas, en átti þar áður að baki heimsmeistaratitla í léttari flokki. Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sjá meira
Bandaríski hnefaleikarinn Evander Holyfield þarf líklega að gefa upp draum sinn um að verða heimsmeistari í fimmta sinn á ferlinum eftir að hann tapaði fyrir rússneska tröllinu Nikolay Valuev á laugardaginn. Holyfield stóð sig mjög vel í bardaganum og ekki var að sjá að hinn 46 ára gamli refur væri ellefu árum eldri, 30 sentimetrum lægri og 44 kílóum léttari en óárennilegur andstæðingurinn. Valuev heldur því WBA beltinu sínu eftir að dómarar dæmdu honum sigur á stigum. Einn dómarinn dæmdi bardagan jafnan en hinir tveir dæmdu þeim rússneska 116-112 og 115-114 sigur. "Ég var ekki sammála dómurunum en að öðru leyti var ég sáttur við frammistöðu mína. Valuev er erfiður andstæðingur, ekki síst vegna stærðarinnar - og hann nýtir hana gríðarlega vel," sagði Holyfield. Holyfield hafði vonast til að slá met George Forman sem á sínum tíma varð heimsmeistari í þungavigt 45 ára að aldri. Hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2000, en hefur aðeins unnið fimm bardaga síðan 2001. Holyfield vann sinn fyrsta þungavigtartitil árið 1990 þegar hann sigraði James Douglas, en átti þar áður að baki heimsmeistaratitla í léttari flokki.
Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sjá meira