RÚV ekki einsdæmi 16. júlí 2008 00:01 Þorsteinn Þorsteinsson Markaðsstjóri RÚV telur stöðu RÚV alls ekki einsdæmi og vísar ásökunum Sigríðar og Péturs til föðurhúsanna.markaðurinn/aðsend Mynd Andsvar við orðum Sigríðar Margrétar:Ásökunum Sigríðar um undirboð RÚV vísa ég til föðurhúsanna. RÚV er verðleiðandi með hæsta verðið, bæði á útvarps- og sjónvarpsmarkaði, og ætlar sér að vera áfram í þeirri stöðu.Það er rangt að staða RÚV á auglýsingamarkaði sé einsdæmi í Evrópu. Danska ríkið á og rekur t.d. TV 2 sem er með 60 prósent af danska auglýsingamarkaðnum í sjónvarpi þar í landi. Einkastöðvarnar hér á landi búa því við mun betri kost en samsvarandi stöðvar í Danmörku. Flestar ríkisstöðvar í Evrópu eru auk þess með sambland af afnota- og auglýsingatekjum. Ríkisstöðvarnar í Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Austurríki, Frakklandi, Spáni, Portúgal, Ítalíu og Írlandi eru allar með auglýsingatekjur. Andsvar við orðum Péturs:Pétur kvartar gjarnan undan „skakkri samkeppnisstöðu", „ríkisstyrkjum" og „forgjöf" RÚV en nefnir aldrei sterka stöðu 365 miðla á þessum markaði.Tekjur 365 á ljósvakamarkaði af áskrift og auglýsingum eru mun hærri en samsvarandi tekjur RÚV (afnotagjöld + auglýsingar) þannig að ég skil ekki þennan söng.Einnig er það villandi í málflutningi Péturs að tala um ríkisstyrk þegar Héraðsdómur Reykjavíkur er nýlega búinn að kveða úr um það að afnotagjaldið sé þjónustugjald en ekki skattur.Hvað forgjöfina varðar má nefna það að ITV í Bretlandi, sem er stærsta einkarekna stöðin þar í landi, hefur ekki leyfi til að innheimta áskriftargjöld og rekur sig því alfarið á auglýsingatekjum. Það er því ekki sjálfgefið að fyrirtæki eins og 365 innheimti áskriftargjald. Það má því alveg eins kalla það forgjöf að 365 búi við tvo tekjustofna, þ.e. áskrift og auglýsingar.Um úrskurð Samkeppniseftirlitsins er það að segja að Samkeppniseftirlitið sá enga ástæðu til að aðhafast neitt í málinu sem segir sína sögu, jafnvel þótt Pétur reyni hér að láta í annað skína. Það er eindreginn vilji Alþingis og þar með þjóðarinnar að RÚV starfi á þessum markaði innan þess ramma sem nú gildir hvað sem Pétri nú þykir um það. Héðan og þaðan Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Andsvar við orðum Sigríðar Margrétar:Ásökunum Sigríðar um undirboð RÚV vísa ég til föðurhúsanna. RÚV er verðleiðandi með hæsta verðið, bæði á útvarps- og sjónvarpsmarkaði, og ætlar sér að vera áfram í þeirri stöðu.Það er rangt að staða RÚV á auglýsingamarkaði sé einsdæmi í Evrópu. Danska ríkið á og rekur t.d. TV 2 sem er með 60 prósent af danska auglýsingamarkaðnum í sjónvarpi þar í landi. Einkastöðvarnar hér á landi búa því við mun betri kost en samsvarandi stöðvar í Danmörku. Flestar ríkisstöðvar í Evrópu eru auk þess með sambland af afnota- og auglýsingatekjum. Ríkisstöðvarnar í Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Austurríki, Frakklandi, Spáni, Portúgal, Ítalíu og Írlandi eru allar með auglýsingatekjur. Andsvar við orðum Péturs:Pétur kvartar gjarnan undan „skakkri samkeppnisstöðu", „ríkisstyrkjum" og „forgjöf" RÚV en nefnir aldrei sterka stöðu 365 miðla á þessum markaði.Tekjur 365 á ljósvakamarkaði af áskrift og auglýsingum eru mun hærri en samsvarandi tekjur RÚV (afnotagjöld + auglýsingar) þannig að ég skil ekki þennan söng.Einnig er það villandi í málflutningi Péturs að tala um ríkisstyrk þegar Héraðsdómur Reykjavíkur er nýlega búinn að kveða úr um það að afnotagjaldið sé þjónustugjald en ekki skattur.Hvað forgjöfina varðar má nefna það að ITV í Bretlandi, sem er stærsta einkarekna stöðin þar í landi, hefur ekki leyfi til að innheimta áskriftargjöld og rekur sig því alfarið á auglýsingatekjum. Það er því ekki sjálfgefið að fyrirtæki eins og 365 innheimti áskriftargjald. Það má því alveg eins kalla það forgjöf að 365 búi við tvo tekjustofna, þ.e. áskrift og auglýsingar.Um úrskurð Samkeppniseftirlitsins er það að segja að Samkeppniseftirlitið sá enga ástæðu til að aðhafast neitt í málinu sem segir sína sögu, jafnvel þótt Pétur reyni hér að láta í annað skína. Það er eindreginn vilji Alþingis og þar með þjóðarinnar að RÚV starfi á þessum markaði innan þess ramma sem nú gildir hvað sem Pétri nú þykir um það.
Héðan og þaðan Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira