Stöð 2 Sport á Spáni 21. ágúst 2008 13:00 Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Þetta er ákveðinn tímamót í sögu Formúlu 1 útsendinga á Íslandi, þar sem þættir hafa aldrei verið unnir á mótsstað í Formúlu 1 og sendir heim. Mótið í Valencia var valið af kostgæfni þar sem brautin minnir um margt á Mónakó kappaksturinn og er alveg ný af nálinni. Þá er stór hópur Íslendinga meðal áhorfenda um helgina, sem gefur mótinu íslenskan vinkil. Þátturinn Rásmarkið í kvöld, fimmtudagskvöld, verður algjörlega tileinkaður mótinu í Valencia, Spánverjanum Fernando Alonso og nýjasta sigurvegaranum, Finnanum Heikki Kovalainen. Umsjónarmenn Formúlu 1 á Stöð 2 Sport labba m.a. brautina og skoða hið nýstárlega mótssvæði frá öllum hliðum. Þá verður rætt við tæknimenn og ökumenn á staðnum í þættinum. Að venju verður æfingum á föstudag lýst beint, einnig æfingu á laugardagsmorgun, tímatöku laugardags og kappakstri á sunnudag. Þá verður þátturinn Endamarkið unnin í Valencia, sem ætti að gefa honum enn ferskari blæ.Útsendingar á Stöð 2 Sport Fimmtudagur kl. 20:00 Rásmarkið Föstudagur kl. 09:00 Æfing I Föstudagur kl. 12:00 Æfing 2 Laugardagur kl. 09:00 Æfing 3 Laugardagur kl. 11:45 Tímatakan Sunnudagur kl. 11:30 Kappaksturinn Sunnudagur kl. 22:00 Endamarkið Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Þetta er ákveðinn tímamót í sögu Formúlu 1 útsendinga á Íslandi, þar sem þættir hafa aldrei verið unnir á mótsstað í Formúlu 1 og sendir heim. Mótið í Valencia var valið af kostgæfni þar sem brautin minnir um margt á Mónakó kappaksturinn og er alveg ný af nálinni. Þá er stór hópur Íslendinga meðal áhorfenda um helgina, sem gefur mótinu íslenskan vinkil. Þátturinn Rásmarkið í kvöld, fimmtudagskvöld, verður algjörlega tileinkaður mótinu í Valencia, Spánverjanum Fernando Alonso og nýjasta sigurvegaranum, Finnanum Heikki Kovalainen. Umsjónarmenn Formúlu 1 á Stöð 2 Sport labba m.a. brautina og skoða hið nýstárlega mótssvæði frá öllum hliðum. Þá verður rætt við tæknimenn og ökumenn á staðnum í þættinum. Að venju verður æfingum á föstudag lýst beint, einnig æfingu á laugardagsmorgun, tímatöku laugardags og kappakstri á sunnudag. Þá verður þátturinn Endamarkið unnin í Valencia, sem ætti að gefa honum enn ferskari blæ.Útsendingar á Stöð 2 Sport Fimmtudagur kl. 20:00 Rásmarkið Föstudagur kl. 09:00 Æfing I Föstudagur kl. 12:00 Æfing 2 Laugardagur kl. 09:00 Æfing 3 Laugardagur kl. 11:45 Tímatakan Sunnudagur kl. 11:30 Kappaksturinn Sunnudagur kl. 22:00 Endamarkið
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti