Litháar afpláni í heimalandinu Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2008 18:30 Dómsmálaráðherra Litháens segir stefnt að því að Litháar sem fremji afbrot á Íslandi og fá fangelsisdóm afpláni í heimalandi sínu. Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens, átti í dag fund með Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra, og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. Baguska fer með fangelsismál. Björn segir að þau mál hafi helst verði til umræðu á fundinum. „Við hittumst í Brussel í febrúar og lögðu þá grunn að því að efla samstarf okkar á þessu sviði og þeir tækju við föngum frá Litháen sem væru hér, ef þeir uppfylltu þær kröfur sem evrópskir samningar gera um þetta efni, segir Björn. Þrír Litháar afplána dóma í eiturlyfjamálum í íslenskum fangelsum, sjö sitja í gæsluvarðhaldi vegna annarra glæpamála. Baguska segir mögulegt að Litháar sem hljóti fangelsisdóm fyrir brot á Íslandi afpláni í heimalandinu. Baguska segir koma til greina að Litháar sem fái fangelsisdóm fyrir afbrot á Íslandi afpláni í Litháen og það sé unnið að því. Auðvitað taki sinn tíma að leiða slíkt mál til lykta en unnið sé að því. Stærsta verkefnið Litháa nú er bygging nýrra fangelsa - þau eiga ekki lengur að vera í stærstu borgunum. Sendinefndin skoðaði Litla hraun í dag til að læra af skipulagi hér. Saulius Vitkunas, fangelsismálastjóri í Litháen, segist hafa sérstakan áhuga á að kynna sér íslenska löggjöf hvað varðar skilorðsbundna dóma en slíka löggjöf eigi að setja innan tíðar í Litháen. Fréttir Innlent Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Dómsmálaráðherra Litháens segir stefnt að því að Litháar sem fremji afbrot á Íslandi og fá fangelsisdóm afpláni í heimalandi sínu. Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens, átti í dag fund með Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra, og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. Baguska fer með fangelsismál. Björn segir að þau mál hafi helst verði til umræðu á fundinum. „Við hittumst í Brussel í febrúar og lögðu þá grunn að því að efla samstarf okkar á þessu sviði og þeir tækju við föngum frá Litháen sem væru hér, ef þeir uppfylltu þær kröfur sem evrópskir samningar gera um þetta efni, segir Björn. Þrír Litháar afplána dóma í eiturlyfjamálum í íslenskum fangelsum, sjö sitja í gæsluvarðhaldi vegna annarra glæpamála. Baguska segir mögulegt að Litháar sem hljóti fangelsisdóm fyrir brot á Íslandi afpláni í heimalandinu. Baguska segir koma til greina að Litháar sem fái fangelsisdóm fyrir afbrot á Íslandi afpláni í Litháen og það sé unnið að því. Auðvitað taki sinn tíma að leiða slíkt mál til lykta en unnið sé að því. Stærsta verkefnið Litháa nú er bygging nýrra fangelsa - þau eiga ekki lengur að vera í stærstu borgunum. Sendinefndin skoðaði Litla hraun í dag til að læra af skipulagi hér. Saulius Vitkunas, fangelsismálastjóri í Litháen, segist hafa sérstakan áhuga á að kynna sér íslenska löggjöf hvað varðar skilorðsbundna dóma en slíka löggjöf eigi að setja innan tíðar í Litháen.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira