Nautalund með bearnaise sósu og brasseruðu rótargrænmeti 4. desember 2008 12:09 1,3kg nautalund sinar hreinsaðar í burt Salt og pipar 300 gr gulrætur skræld og skorinn grófa bita 300gr steinseljurót skræld og skorinn í grófa bita 300gr sellerýrót skræld og skorinn í grófa bita ½ Garðablóðberg ½ hvítlaukur skorinn í helminga ½ bolli Olífu olía Salt og pipar 500gr smjör hitað í örbylgju ofni í 3 mín 5 stk eggjarauður stofuhita 2 tsk kjötkraftur 1 tsk estragon þurrkað Safi úr 1 sítrónu 1 mtsk söxuð fersk steinselja Aðferð Naut: kryddið nautalundina með salti og pipar steikið ca 2 mín á öllum hliðum setjið inní ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mín. Bearnaise: Þeytið stanslaust í eggjarauðunum og hellið sjóðandi heitu smjörinu í mjórri bunu útí og hrærið vel á meðan síðan er sósan smökkuð til með kjötkraftinum, estragoni, saxaðri steinselju og að síðustu er sítrónu safinn kreistur útí óhætt er að bæta salti eftir smekk Rótargrænmeti: sjóðið gulrætur í ca 5-8 mín í söltu vatni,sjóðið sellerýrótina í ca 2 mín í söltu vatni,sjóði steinseljurótina í ca 3 mín í söltu vatni. Síðan þeagar allt grænmetið er hálfeldað er það kryddað til með salti og pipar velt uppúr ólífu olíunni og flórsykri stráð yfir grænmetið er þá ofnbakað við háan hita í ca 8 mín. Bearnaise-sósa Jói Fel Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
1,3kg nautalund sinar hreinsaðar í burt Salt og pipar 300 gr gulrætur skræld og skorinn grófa bita 300gr steinseljurót skræld og skorinn í grófa bita 300gr sellerýrót skræld og skorinn í grófa bita ½ Garðablóðberg ½ hvítlaukur skorinn í helminga ½ bolli Olífu olía Salt og pipar 500gr smjör hitað í örbylgju ofni í 3 mín 5 stk eggjarauður stofuhita 2 tsk kjötkraftur 1 tsk estragon þurrkað Safi úr 1 sítrónu 1 mtsk söxuð fersk steinselja Aðferð Naut: kryddið nautalundina með salti og pipar steikið ca 2 mín á öllum hliðum setjið inní ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mín. Bearnaise: Þeytið stanslaust í eggjarauðunum og hellið sjóðandi heitu smjörinu í mjórri bunu útí og hrærið vel á meðan síðan er sósan smökkuð til með kjötkraftinum, estragoni, saxaðri steinselju og að síðustu er sítrónu safinn kreistur útí óhætt er að bæta salti eftir smekk Rótargrænmeti: sjóðið gulrætur í ca 5-8 mín í söltu vatni,sjóðið sellerýrótina í ca 2 mín í söltu vatni,sjóði steinseljurótina í ca 3 mín í söltu vatni. Síðan þeagar allt grænmetið er hálfeldað er það kryddað til með salti og pipar velt uppúr ólífu olíunni og flórsykri stráð yfir grænmetið er þá ofnbakað við háan hita í ca 8 mín.
Bearnaise-sósa Jói Fel Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira