Everton mætir Standard Liege Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2008 13:09 Leikmenn og stuðningsmenn Everton fagna marki. Nordic Photos / Getty Images Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Everton verður á heimavelli í fyrstu viðureigninni. Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth mæta Vitoria SC frá Portúgal, Manchester City mætir Omonia frá Kýpur og Aston Villa mætir Litex Lovech frá Búlgaríu. Tottenham mætir Wisla Krakow frá Póllandi en síðarnefnda liðið var slegið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu af Barcelona. Aston Villa vann samanlagðan 5-2 sigur á FH í annarri umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar en liðin gerðu 1-1 jafntefli í síðari viðureign liðanna á Villa Park í gærkvöldi. AC Milan mætir FC Zürcih í fyrstu umferð keppninnar og þá mætir Sevilla liði Red Bull Salzburg frá Austurríki. Íslendingaliðið Brann mætir Deportivo La Coruna frá Spáni en með Brann leika þeir Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Ármann Smári Björnsson, Gylfi Einarsson og Birkir Már Sævarsson. Stefán Gíslason og félagar í Bröndby mæta Rosenborg frá Noregi. Hollenska úrvalsdeildarliðið FC Twente, sem Bjarni Þór Viðarsson leikur með, mætir Rennes frá Frakklandi. Fyrri viðureignirnar fara fram þann 18. september og þær síðari þann 2. október. Þau 40 lið sem komast áfram úr fyrstu umferðinni komast í riðlakeppnina. Drátturinn: AC Milan - FC Zürich Politehnica Timisoara - Partizan Belgrade Hertha Berlin - St Patricks Banik Ostrava - Spartak Moscow Metalist Kharkiv - Besiktas Portsmouth - Vitoria SC Kayserispor - PSG Sevilla - SV Red Bull Salzburg Wolfsburg - Rapid Búkarest Sampdoria - FBK Kaunas Maritimo - Valencia Dinamo Zagreb - Sparta Prague Manchester City - Omonia Nicosia Young Boys - Club Brügge AS Nancy - Motherwell Everton - Standard Liege Napoli - Benfica AC Bellinzona - Galatasaray NEC - Dinamo Bucuresti Racing Santander - FC Honka APOEL Nicosia - Schalke 04 Litex Lovech - Aston Villa FK Austria Magna - Lech Poznan Vitoria Setubal - Heerenveen SK Brann - Deportivo La Coruna Slavia Prague - Vaslui Slaven Koprivnica - CSKA Moscow Bröndby - Rosenborg Cherno More - VfB Stuttgart Rennes - FC Twente Ajax - Borac Tottenham - Wisla Krakow FC Kaupmannahöfn - FC Moskva MSK Zilina - Levski Sofia Borussia Dortmund - Udinese Braga - Artmedia Petrzalka Feyenoord - Kalmar FF Hamburger SV - Unirea Urziceni Hapoel Tel-Aviv - Saint Etienne FC Nordsjælland - Olympiakos Evrópudeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Everton verður á heimavelli í fyrstu viðureigninni. Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth mæta Vitoria SC frá Portúgal, Manchester City mætir Omonia frá Kýpur og Aston Villa mætir Litex Lovech frá Búlgaríu. Tottenham mætir Wisla Krakow frá Póllandi en síðarnefnda liðið var slegið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu af Barcelona. Aston Villa vann samanlagðan 5-2 sigur á FH í annarri umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar en liðin gerðu 1-1 jafntefli í síðari viðureign liðanna á Villa Park í gærkvöldi. AC Milan mætir FC Zürcih í fyrstu umferð keppninnar og þá mætir Sevilla liði Red Bull Salzburg frá Austurríki. Íslendingaliðið Brann mætir Deportivo La Coruna frá Spáni en með Brann leika þeir Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Ármann Smári Björnsson, Gylfi Einarsson og Birkir Már Sævarsson. Stefán Gíslason og félagar í Bröndby mæta Rosenborg frá Noregi. Hollenska úrvalsdeildarliðið FC Twente, sem Bjarni Þór Viðarsson leikur með, mætir Rennes frá Frakklandi. Fyrri viðureignirnar fara fram þann 18. september og þær síðari þann 2. október. Þau 40 lið sem komast áfram úr fyrstu umferðinni komast í riðlakeppnina. Drátturinn: AC Milan - FC Zürich Politehnica Timisoara - Partizan Belgrade Hertha Berlin - St Patricks Banik Ostrava - Spartak Moscow Metalist Kharkiv - Besiktas Portsmouth - Vitoria SC Kayserispor - PSG Sevilla - SV Red Bull Salzburg Wolfsburg - Rapid Búkarest Sampdoria - FBK Kaunas Maritimo - Valencia Dinamo Zagreb - Sparta Prague Manchester City - Omonia Nicosia Young Boys - Club Brügge AS Nancy - Motherwell Everton - Standard Liege Napoli - Benfica AC Bellinzona - Galatasaray NEC - Dinamo Bucuresti Racing Santander - FC Honka APOEL Nicosia - Schalke 04 Litex Lovech - Aston Villa FK Austria Magna - Lech Poznan Vitoria Setubal - Heerenveen SK Brann - Deportivo La Coruna Slavia Prague - Vaslui Slaven Koprivnica - CSKA Moscow Bröndby - Rosenborg Cherno More - VfB Stuttgart Rennes - FC Twente Ajax - Borac Tottenham - Wisla Krakow FC Kaupmannahöfn - FC Moskva MSK Zilina - Levski Sofia Borussia Dortmund - Udinese Braga - Artmedia Petrzalka Feyenoord - Kalmar FF Hamburger SV - Unirea Urziceni Hapoel Tel-Aviv - Saint Etienne FC Nordsjælland - Olympiakos
Evrópudeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira