Uefa bikarinn: Sevilla sat eftir - ljóst hvaða lið komast áfram 18. desember 2008 21:41 Tom Huddlestone jafnaði fyrir Tottenham NordicPhotos/GettyImages Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið fara áfram í 32-liða úrslit Evrópukeppni félagsliða, en dregið verður í 32- og 16-liða úrslit keppninnar á morgun. Í A-riðli vann PSG 4-0 sigur á Twente og Santander vann auðveldan 3-1 sigur á arfaslöku liði Manchester City. City endaði samt í efsta sæti riðilsins og fer áfram ásamt Twente og PSG. Í B-riðli vann Metalist Kharkiv 1-0 útisigur á Benfica og Olympiakos vann Hertha Berlin 4-0. Þar fara Metalist, Galatasaray og Olympiakos áfram. Í C-riðli vann Sampdoria góðan 1-0 sigur á Sevilla og sópaði spænska liðinu þar með út úr keppninni. Standard hirti toppsætið þrátt fyrir 4-0 tap fyrir Stuttgart í kvöld og þar eru Stuttgart og Sampdoria líka komin áfram. Í D-riðli mætti Tottenham liði Spartak Moskvu á heimavelli sínum og lenti undir 2-0 en náði að jafna 2-2 með mörkum frá Luca Modric og Tom Huddlestone á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. Udinese náði efsta sæti riðilsins þrátt fyrir 2-0 tap fyrir NEC í kvöld, Tottenham tók annað sætið og NEC það þriðja. Hér fyrir neðan má sjá liðin sem verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í 32- og svo 16-liða úrslitin: Sigurvegarar í riðli: Man City, Metalist, Standard, Udinese, Wolfsburg, HSV, St. Etienne og CSKA Moskva. Annað sæti í riðli: Twente, Galatasaray, Stuttgart, Tottenham, AC MIlan, Ajax, Valencia og Deportivo. Þriðja sæti í riðli: PSG, Olympiakos, Sampdoria, Nijmegen, Braga, Aston Villa, FC Kaupmannahöfn og Lech Poznari. Lið úr Meistaradeild Evrópu: Bordeaux, Werder Bremen, Shakhtar Donetsk, Marseille, Álaborg, Fiorentina, Dymano Kiev og Zenit Pétursborg. * Lið frá sama landi geta ekki lent saman í 32-liða úrslitunum. * Sigurvegari í riðli lendir á móti liði sem hafnaði í þriðja sæti í riðli og liðin sem höfnuðu í öðru sæti í riðli lenda á móti liðum sem koma úr Meistaradeildinni. * Liðin sem lentu í fyrsta og öðru sæti í sínum riðli fá síðari leikinn á heimavelli. Leikirnir í 32-liða úrslitum fara fram dagana 18./19. og 26. febrúar. Leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram 12. og 18./19. mars. Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið fara áfram í 32-liða úrslit Evrópukeppni félagsliða, en dregið verður í 32- og 16-liða úrslit keppninnar á morgun. Í A-riðli vann PSG 4-0 sigur á Twente og Santander vann auðveldan 3-1 sigur á arfaslöku liði Manchester City. City endaði samt í efsta sæti riðilsins og fer áfram ásamt Twente og PSG. Í B-riðli vann Metalist Kharkiv 1-0 útisigur á Benfica og Olympiakos vann Hertha Berlin 4-0. Þar fara Metalist, Galatasaray og Olympiakos áfram. Í C-riðli vann Sampdoria góðan 1-0 sigur á Sevilla og sópaði spænska liðinu þar með út úr keppninni. Standard hirti toppsætið þrátt fyrir 4-0 tap fyrir Stuttgart í kvöld og þar eru Stuttgart og Sampdoria líka komin áfram. Í D-riðli mætti Tottenham liði Spartak Moskvu á heimavelli sínum og lenti undir 2-0 en náði að jafna 2-2 með mörkum frá Luca Modric og Tom Huddlestone á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. Udinese náði efsta sæti riðilsins þrátt fyrir 2-0 tap fyrir NEC í kvöld, Tottenham tók annað sætið og NEC það þriðja. Hér fyrir neðan má sjá liðin sem verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í 32- og svo 16-liða úrslitin: Sigurvegarar í riðli: Man City, Metalist, Standard, Udinese, Wolfsburg, HSV, St. Etienne og CSKA Moskva. Annað sæti í riðli: Twente, Galatasaray, Stuttgart, Tottenham, AC MIlan, Ajax, Valencia og Deportivo. Þriðja sæti í riðli: PSG, Olympiakos, Sampdoria, Nijmegen, Braga, Aston Villa, FC Kaupmannahöfn og Lech Poznari. Lið úr Meistaradeild Evrópu: Bordeaux, Werder Bremen, Shakhtar Donetsk, Marseille, Álaborg, Fiorentina, Dymano Kiev og Zenit Pétursborg. * Lið frá sama landi geta ekki lent saman í 32-liða úrslitunum. * Sigurvegari í riðli lendir á móti liði sem hafnaði í þriðja sæti í riðli og liðin sem höfnuðu í öðru sæti í riðli lenda á móti liðum sem koma úr Meistaradeildinni. * Liðin sem lentu í fyrsta og öðru sæti í sínum riðli fá síðari leikinn á heimavelli. Leikirnir í 32-liða úrslitum fara fram dagana 18./19. og 26. febrúar. Leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram 12. og 18./19. mars.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira