Börnin úr kjallaranum gapandi af undrun yfir heiminum Óli Tynes skrifar 30. apríl 2008 13:15 Elísabet, móðir Felix og Stefáns. Austurrískir lögregluþjónar hafa lýst því hvernig drengirnir tveir úr kjallaraprísundinni voru gapandi af undrun þegar þeir í fyrsta skipti fengu að sjá umheiminn. Drengirnir heita Felix sem er fimm ára og Stefán sem er átján ára. Þeir hafa alið allan sinn aldur í gluggalausum kjallaranum. Það eina sem þeir höfðu séð af heiminum var í sjónvarpi. Leopold Etz, lögregluvarðstjóri keyrði drengina á sjúkrahús. "Þeir voru gapandi af undrun yfir umheiminum. Þetta var í fyrsta skipti sem þeir óku í bíl og þeir voru furðu lostnir yfir hraðanum og mjög spenntir. Sérstaklega Felix sem réði varla við sig. Hann æpti af hrifningu þegar hann sá bíla koma á móti okkur. Hann og bróðir hans héldu sér fast þegar bíll fór framhjá því þeir héldu að það yrði árekstur. Þegar við fórum með drengina heim af sjúkrahúsinu var komið myrkur og þeir voru stórhrifnir af bílljósunum sem voru allt í kringum okkur. Þeir skríktu af ánægju, en stungu sér svo á bakvið sætin ef þeir héldu að við myndum klessa. Það besta var þó þegar þeir sáu tunglið. Þeir urðu alveg bergnumdir. Þeir störðu á það og ýttu hvor við öðrum og bentu. Á öllum mínum árum sem lögreglumaður hef ég aldrei séð annað eins." Lögreglumennirnir segja að Felix og Stefán sýni ýmis merki um fangavist sína. Þeir tjái sig til dæmis allt öðruvísi en eðlilegt sé. Erlent Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Austurrískir lögregluþjónar hafa lýst því hvernig drengirnir tveir úr kjallaraprísundinni voru gapandi af undrun þegar þeir í fyrsta skipti fengu að sjá umheiminn. Drengirnir heita Felix sem er fimm ára og Stefán sem er átján ára. Þeir hafa alið allan sinn aldur í gluggalausum kjallaranum. Það eina sem þeir höfðu séð af heiminum var í sjónvarpi. Leopold Etz, lögregluvarðstjóri keyrði drengina á sjúkrahús. "Þeir voru gapandi af undrun yfir umheiminum. Þetta var í fyrsta skipti sem þeir óku í bíl og þeir voru furðu lostnir yfir hraðanum og mjög spenntir. Sérstaklega Felix sem réði varla við sig. Hann æpti af hrifningu þegar hann sá bíla koma á móti okkur. Hann og bróðir hans héldu sér fast þegar bíll fór framhjá því þeir héldu að það yrði árekstur. Þegar við fórum með drengina heim af sjúkrahúsinu var komið myrkur og þeir voru stórhrifnir af bílljósunum sem voru allt í kringum okkur. Þeir skríktu af ánægju, en stungu sér svo á bakvið sætin ef þeir héldu að við myndum klessa. Það besta var þó þegar þeir sáu tunglið. Þeir urðu alveg bergnumdir. Þeir störðu á það og ýttu hvor við öðrum og bentu. Á öllum mínum árum sem lögreglumaður hef ég aldrei séð annað eins." Lögreglumennirnir segja að Felix og Stefán sýni ýmis merki um fangavist sína. Þeir tjái sig til dæmis allt öðruvísi en eðlilegt sé.
Erlent Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“