Lambageiri með fersku rósmarín 26. júní 2008 13:04 LeiðbeiningarHreinsið alla umframfitu af hryggnum og skerið hann í 3 cm þykkar sneiðar og rúllið upp. Notið spjót eða eitthvað beitt til að stinga í gegnum rúllurnar og setjið svo eina rósmaríngrein í gatið. Penslið með olíu og látið standa í 4-6 klst, eða yfir nótt í kæli. Kryddið með salti og pipar og grillið við meðalhita í 5-6 mín á hvorri hlið.1 lambahryggur (látið úrbeina hann í kjötborði)10 stórar rósmaríngreinarsjávarsalt og nýmalaður piparjómfrúarolíaKantarellusveppasósaLeggið sveppina í heitt vatn í 5-10 mín. eða þar til þeir eru orðnir mjúkir og maukið í matvinnsluvél. Blandið sveppum, grillolíu og sýrðum rjóma saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í minnst 1 klst.2 dósir 18% sýrður rjómi25 g þurrkaðir kantarellusveppir3 msk Cajp?s grillolíasjávarsalt og nýmalaður piparTómatsalat með chili og kóríanderBlandið saman kóríander, lauk, chili, sjávarsalti, olíu og balsamikediki í skál og hrærið vel saman. Skerið tómatana í sneiðar, raðið þeim á fat og hellið leginum yfir.1 búnt ferskur kóríander, saxaður1 rauðlaukur, saxaður2 fersk rauð chilialdin, kjarnhreinsuð og söxuð1 tsk sjávarsalt3 msk jómfrúarolía1 msk balsamikedik6 stk stórir tómatar Grillréttir Lambakjöt Salat Sósur Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
LeiðbeiningarHreinsið alla umframfitu af hryggnum og skerið hann í 3 cm þykkar sneiðar og rúllið upp. Notið spjót eða eitthvað beitt til að stinga í gegnum rúllurnar og setjið svo eina rósmaríngrein í gatið. Penslið með olíu og látið standa í 4-6 klst, eða yfir nótt í kæli. Kryddið með salti og pipar og grillið við meðalhita í 5-6 mín á hvorri hlið.1 lambahryggur (látið úrbeina hann í kjötborði)10 stórar rósmaríngreinarsjávarsalt og nýmalaður piparjómfrúarolíaKantarellusveppasósaLeggið sveppina í heitt vatn í 5-10 mín. eða þar til þeir eru orðnir mjúkir og maukið í matvinnsluvél. Blandið sveppum, grillolíu og sýrðum rjóma saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í minnst 1 klst.2 dósir 18% sýrður rjómi25 g þurrkaðir kantarellusveppir3 msk Cajp?s grillolíasjávarsalt og nýmalaður piparTómatsalat með chili og kóríanderBlandið saman kóríander, lauk, chili, sjávarsalti, olíu og balsamikediki í skál og hrærið vel saman. Skerið tómatana í sneiðar, raðið þeim á fat og hellið leginum yfir.1 búnt ferskur kóríander, saxaður1 rauðlaukur, saxaður2 fersk rauð chilialdin, kjarnhreinsuð og söxuð1 tsk sjávarsalt3 msk jómfrúarolía1 msk balsamikedik6 stk stórir tómatar
Grillréttir Lambakjöt Salat Sósur Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira