NBA í nótt: Enn sigrar Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2008 09:29 Kobe Bryant í leiknum gegn Toronto í nótt. Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann í nótt sinn fjórtánda sigur í fimmtán leikjum er liðið vann Toronto, 112-99. Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Pau Gasol skoraði 24 stig í leiknum og tók níu fráköst en Kobe Bryant kom næstur með 23 stig og sjö stoðsendingar. Bryant vantar nú ekki nema fimmtán stig til að komast upp í alls 22 þúsund skoruð stig á ferlinum. Hefði hann náð þeim áfanga í nótt hefði hann bætt met Wilt Chamberlain um einn dag. Hann er sá leikmaður sem hefur náð þessum áfanga á sem skemmstum tíma. Anthony Parker skoraði flest stig fyrir Toronto eða nítján talsins. Andrea Bargnani kom næstur með fjórtán stig og ellefu fráköst. Denver vann Houston, 104-94. Chauncey Billups skoraði 28 stig, þar af ellefu í 19-7 spretti hjá Detroit í þriðja leikhluta. Carmelo Anthony meiddist í leiknum á olnboga og þurfti að fara af velli í öðrum leikhluta. Chicago vann Philadelphia, 103-92. Ben Gordon var með 21 stig og Drew Gooden 20 og tólf fráköst. Chicago var undir lengi vel í leiknum en náði að síga fram úr á lokahlutanum. Elton Brand var með 21 stig fyrir Philadelphia og tólf fráköst. Thaddeus Young bætti við sautján stigum. New Jersey vann Phoenix, 117-109. Devin Harris fór á kostum fyrir New Jersey og skoraði 47 stig í leiknum, þar af 21 í fjórða og síðasta leikhluta. Þetta var fyrsti sigur New Jersey á heimavelli Phoenix síðan 1993. Eins og sagt var frá í gærkvöldi, vann Portland sigur á Detroit, 96-85. NBA Tengdar fréttir Portland vann fjórða leikinn í röð Portland vann nokkuð sannfærandi 96-85 sigur á Detroit Pistons á útivelli í fyrsta leik kvöldsins í NBA deildinni í körfubolta. 30. nóvember 2008 23:14 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Í beinni: Keflavík - Hamar/Þór | Í leit að fyrsta sigrinum „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira
LA Lakers vann í nótt sinn fjórtánda sigur í fimmtán leikjum er liðið vann Toronto, 112-99. Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Pau Gasol skoraði 24 stig í leiknum og tók níu fráköst en Kobe Bryant kom næstur með 23 stig og sjö stoðsendingar. Bryant vantar nú ekki nema fimmtán stig til að komast upp í alls 22 þúsund skoruð stig á ferlinum. Hefði hann náð þeim áfanga í nótt hefði hann bætt met Wilt Chamberlain um einn dag. Hann er sá leikmaður sem hefur náð þessum áfanga á sem skemmstum tíma. Anthony Parker skoraði flest stig fyrir Toronto eða nítján talsins. Andrea Bargnani kom næstur með fjórtán stig og ellefu fráköst. Denver vann Houston, 104-94. Chauncey Billups skoraði 28 stig, þar af ellefu í 19-7 spretti hjá Detroit í þriðja leikhluta. Carmelo Anthony meiddist í leiknum á olnboga og þurfti að fara af velli í öðrum leikhluta. Chicago vann Philadelphia, 103-92. Ben Gordon var með 21 stig og Drew Gooden 20 og tólf fráköst. Chicago var undir lengi vel í leiknum en náði að síga fram úr á lokahlutanum. Elton Brand var með 21 stig fyrir Philadelphia og tólf fráköst. Thaddeus Young bætti við sautján stigum. New Jersey vann Phoenix, 117-109. Devin Harris fór á kostum fyrir New Jersey og skoraði 47 stig í leiknum, þar af 21 í fjórða og síðasta leikhluta. Þetta var fyrsti sigur New Jersey á heimavelli Phoenix síðan 1993. Eins og sagt var frá í gærkvöldi, vann Portland sigur á Detroit, 96-85.
NBA Tengdar fréttir Portland vann fjórða leikinn í röð Portland vann nokkuð sannfærandi 96-85 sigur á Detroit Pistons á útivelli í fyrsta leik kvöldsins í NBA deildinni í körfubolta. 30. nóvember 2008 23:14 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Í beinni: Keflavík - Hamar/Þór | Í leit að fyrsta sigrinum „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira
Portland vann fjórða leikinn í röð Portland vann nokkuð sannfærandi 96-85 sigur á Detroit Pistons á útivelli í fyrsta leik kvöldsins í NBA deildinni í körfubolta. 30. nóvember 2008 23:14