Pistorius standi jafnfætis öðrum keppendum Guðjón Helgason skrifar 16. maí 2008 19:06 Forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar segir spretthlauparann Oscar Pistorius standa janffætisr ófötluðu keppendum á Ólympíuleikunum. Pistorius gengur með tvo gervifætur frá fyrirtækinu. Alþjóðlegur áfrýjunardómstóll í íþróttamálum úrskurðaði í dag að hann mætti keppa á Ólympíuleikunum nái hann ólympíulágmarkinu. Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius er 21 árs og hefur misst báða fætur. Hann var aflimaður 11 mánaða. Nú hleypur hann á gervifótum frá Össuri. Hann fékk gull og brons á Ólympíuleikum fatlaðra árið 2004. Í desember úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið að honum yrði bannað að keppa á Ólympíuleikunum í Pekin og einnig á mótum fyrir ófatlaða á vegum sambandsins. Gervifæturnir gæfu honum forskot á ófatlaða keppendur. Áfrýjunardómstóll mat það svo að ekki hefðu verið færðar sönnur á það. Því mætti hann keppa næði hann lágmarki til þátttöku á Ólympíuleikunum. Pistorius sagðist nú hafa tækifæri til að elta draum sinn um að keppa á Ólympíuleikunum, ef ekki í ár þá árið 2012. Hjá Össuri eru menn kampakátir. Jón Sigurðsson, forstjóri, segir Pistorius ekki njóta forskots vegna gervifótanna. „Við höfum talið að hann standi jafnfætis öðrum keppendum ef tekið er tillit til þess sem hann hefur misst," sagði Jón. Pistorius hafi ekki sama vöðvaafl og aðrir. Össur telji að rannsókni rsýni að fæturnir sé góðir og bæti að nokkru upp það sem hann hafi misst. Því sé það mat fyrirtækisins að hann standi jafnfætis öðrum og alls ekki betur að vígi sé tekið tillit til þessa. Fréttir Innlent Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni Sjá meira
Forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar segir spretthlauparann Oscar Pistorius standa janffætisr ófötluðu keppendum á Ólympíuleikunum. Pistorius gengur með tvo gervifætur frá fyrirtækinu. Alþjóðlegur áfrýjunardómstóll í íþróttamálum úrskurðaði í dag að hann mætti keppa á Ólympíuleikunum nái hann ólympíulágmarkinu. Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius er 21 árs og hefur misst báða fætur. Hann var aflimaður 11 mánaða. Nú hleypur hann á gervifótum frá Össuri. Hann fékk gull og brons á Ólympíuleikum fatlaðra árið 2004. Í desember úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið að honum yrði bannað að keppa á Ólympíuleikunum í Pekin og einnig á mótum fyrir ófatlaða á vegum sambandsins. Gervifæturnir gæfu honum forskot á ófatlaða keppendur. Áfrýjunardómstóll mat það svo að ekki hefðu verið færðar sönnur á það. Því mætti hann keppa næði hann lágmarki til þátttöku á Ólympíuleikunum. Pistorius sagðist nú hafa tækifæri til að elta draum sinn um að keppa á Ólympíuleikunum, ef ekki í ár þá árið 2012. Hjá Össuri eru menn kampakátir. Jón Sigurðsson, forstjóri, segir Pistorius ekki njóta forskots vegna gervifótanna. „Við höfum talið að hann standi jafnfætis öðrum keppendum ef tekið er tillit til þess sem hann hefur misst," sagði Jón. Pistorius hafi ekki sama vöðvaafl og aðrir. Össur telji að rannsókni rsýni að fæturnir sé góðir og bæti að nokkru upp það sem hann hafi misst. Því sé það mat fyrirtækisins að hann standi jafnfætis öðrum og alls ekki betur að vígi sé tekið tillit til þessa.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni Sjá meira