Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. október 2008 22:11 Ashley Young í leiknum með Aston Villa í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. Aston Villa vann samanlagt með fjórum mörkum gegn tveimur. Marlon Harewood kom Aston Villa yfir í leiknum en Wilfried Niflore jafnaði með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. Þó nokkrir lykilmenn í liði Villa voru hvíldir í kvöld enda var aldrei hætta á því að Litex myndi ná að vinna upp forskot þeirra ensku eftir 3-1 sigur í Búlgaríu. Sevilla komst einnig áfram eftir sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-0 og 3-0 samanlagt. Hið sama má segja um AC Milan sem vann 1-0 sigur á FC Zürich í Sviss en fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri AC Milan. Einum leik er ólokið í kvöld en hér eru annars úrslit kvöldsins og eru feitletruðu liðin komin áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. FC Zürich (Sviss) - AC Milan (Ítalíu) 0-1 (1-4) Partizan Belgrad (Serbíu) - Timisoara (Rúmeníu) 1-0 (3-1) St. Patrick's Athletic (Írlandi) - Hertha Berlín (Þýskalandi) 0-0 (0-2) Spartak Moskva (Rússlandi) - Banik Ostrava (Tékklandi) 1-1 (2-1) Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Besiktas (Tyrklandi) 4-1 (4-2) Parist Saint-Germain (Frakklandi) - Kayserspor (Tyrklandi) 0-0 (2-1) Red Bull Salzburg (Austurríki) - Sevilla (Spáni) 0-2 (0-4) Rapíd Búkarest (Rúmeníu) - Wolfsburg (Þýskalandi) 1-1 (1-2) Kaunas (Litháen) - Sampdoria (Ítalíu) 1-2 (1-7) Valencia (Spáni) - Marítimo (Portúgal) 2-1 (3-1) Sparta Prag (Tékklandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) 3-3 (3-3) Manchester City (Englandi) - Omonia (Kýpur) 2-1 (4-2) Club Brugge (Belgíu) - Young Boys (Sviss) 2-0 (4-2) Motherwell (Skotlandi) - Nancy (Frakklandi) 0-2 (0-3) Standard Liege (Belgíu) - Everton (Englandi) 2-1 (4-3) Benfica (Portúgal) - Napoli (Ítalíu) 2-0 (4-3) Galatasaray (Tyrklandi) - Bellinzona (Sviss) 2-1 (6-4) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - NEC (Hollandi) 0-0 (0-1) Honka (Finnlandi) - Racing Santander (Spáni) 0-1 (0-2) Schalke (Þýskalandi - APOEL (Kýpur) 1-1 (2-5) Aston Villa (Englandi) - Litex Lovech (Búlgaríu) 1-1 (4-2) Lech Poznan (Póllandi) - Austria Wien 4-2 (5-4) Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 5-2 (6-3) Deportivo (Spáni) - Brann (Noregi) 2-0 (2-2, 3-2 e. vítaspyrnukeppni) Vaslui (Rúmeníu) - Slavia Prag (Tékklandi) 1-1 (1-1) CSKA Moskva (Rússlandi) - Slaven Belupo (Króatíu) 1-0 (3-1) Rosenborg (Noregi) - Bröndby (Danmörku) 3-2 (5-3) Stuttgart (Þýskalandi) - Cherno More (Búlgaríu) 2-2 (4-3) Twente (Hollandi) - Rennes (Frakklandi) 1-0 (2-2) Ajax (Hollandi) - Borac Cacak (Serbíu) 2-0 (6-1) Wisla Krakow (Póllandi) - Tottenham (Englandi) 1-1 (3-2) FC Köbenhavn (Danmörku) - FC Moskva 1-1 (3-2) Levski Sofia (Búlgaríu) - Zilina (Slóvakíu) 0-1 (1-2) Udinese (Ítalíu) - Borussia Dortmund (Þýskalandi) 0-2 (2-2, 4-3 e. vítaspyrnukeppni) Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) - Braga (Portúgal) 0-2 (0-6) Kalmar (Svíþjóð) - Feyenoord (Hollandi) 1-2 (2-2) Hamburg (Þýskalandi) - Unirea Urziveni (Rúmeníu) 0-2 (0-2) Saint-Etienne (Frakklandi) - Nordsjælland (Danmörku) 0-5 (0-7) Evrópudeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. Aston Villa vann samanlagt með fjórum mörkum gegn tveimur. Marlon Harewood kom Aston Villa yfir í leiknum en Wilfried Niflore jafnaði með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. Þó nokkrir lykilmenn í liði Villa voru hvíldir í kvöld enda var aldrei hætta á því að Litex myndi ná að vinna upp forskot þeirra ensku eftir 3-1 sigur í Búlgaríu. Sevilla komst einnig áfram eftir sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-0 og 3-0 samanlagt. Hið sama má segja um AC Milan sem vann 1-0 sigur á FC Zürich í Sviss en fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri AC Milan. Einum leik er ólokið í kvöld en hér eru annars úrslit kvöldsins og eru feitletruðu liðin komin áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. FC Zürich (Sviss) - AC Milan (Ítalíu) 0-1 (1-4) Partizan Belgrad (Serbíu) - Timisoara (Rúmeníu) 1-0 (3-1) St. Patrick's Athletic (Írlandi) - Hertha Berlín (Þýskalandi) 0-0 (0-2) Spartak Moskva (Rússlandi) - Banik Ostrava (Tékklandi) 1-1 (2-1) Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Besiktas (Tyrklandi) 4-1 (4-2) Parist Saint-Germain (Frakklandi) - Kayserspor (Tyrklandi) 0-0 (2-1) Red Bull Salzburg (Austurríki) - Sevilla (Spáni) 0-2 (0-4) Rapíd Búkarest (Rúmeníu) - Wolfsburg (Þýskalandi) 1-1 (1-2) Kaunas (Litháen) - Sampdoria (Ítalíu) 1-2 (1-7) Valencia (Spáni) - Marítimo (Portúgal) 2-1 (3-1) Sparta Prag (Tékklandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) 3-3 (3-3) Manchester City (Englandi) - Omonia (Kýpur) 2-1 (4-2) Club Brugge (Belgíu) - Young Boys (Sviss) 2-0 (4-2) Motherwell (Skotlandi) - Nancy (Frakklandi) 0-2 (0-3) Standard Liege (Belgíu) - Everton (Englandi) 2-1 (4-3) Benfica (Portúgal) - Napoli (Ítalíu) 2-0 (4-3) Galatasaray (Tyrklandi) - Bellinzona (Sviss) 2-1 (6-4) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - NEC (Hollandi) 0-0 (0-1) Honka (Finnlandi) - Racing Santander (Spáni) 0-1 (0-2) Schalke (Þýskalandi - APOEL (Kýpur) 1-1 (2-5) Aston Villa (Englandi) - Litex Lovech (Búlgaríu) 1-1 (4-2) Lech Poznan (Póllandi) - Austria Wien 4-2 (5-4) Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 5-2 (6-3) Deportivo (Spáni) - Brann (Noregi) 2-0 (2-2, 3-2 e. vítaspyrnukeppni) Vaslui (Rúmeníu) - Slavia Prag (Tékklandi) 1-1 (1-1) CSKA Moskva (Rússlandi) - Slaven Belupo (Króatíu) 1-0 (3-1) Rosenborg (Noregi) - Bröndby (Danmörku) 3-2 (5-3) Stuttgart (Þýskalandi) - Cherno More (Búlgaríu) 2-2 (4-3) Twente (Hollandi) - Rennes (Frakklandi) 1-0 (2-2) Ajax (Hollandi) - Borac Cacak (Serbíu) 2-0 (6-1) Wisla Krakow (Póllandi) - Tottenham (Englandi) 1-1 (3-2) FC Köbenhavn (Danmörku) - FC Moskva 1-1 (3-2) Levski Sofia (Búlgaríu) - Zilina (Slóvakíu) 0-1 (1-2) Udinese (Ítalíu) - Borussia Dortmund (Þýskalandi) 0-2 (2-2, 4-3 e. vítaspyrnukeppni) Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) - Braga (Portúgal) 0-2 (0-6) Kalmar (Svíþjóð) - Feyenoord (Hollandi) 1-2 (2-2) Hamburg (Þýskalandi) - Unirea Urziveni (Rúmeníu) 0-2 (0-2) Saint-Etienne (Frakklandi) - Nordsjælland (Danmörku) 0-5 (0-7)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira