Stefnir í stærstu Food og Fun hátíð frá upphafi 20. febrúar 2008 17:49 Landbúnaðar- og iðnaðarráðherra nutu kræsinga og félagsskaparins á blaðamannafundi hátíðarinnar í dag. MYND/Sigurjón Stærsta Food and Fun hátíðin frá upphafi fer af stað í kvöld og er þegar orðið margbókað á hvert boð á fjölmörgum þeirra fimmtán staða sem taka þátt í hátíðinni. „Ég taldi á fingrum annarrar handar að það væru komnir yfir sextíu kokkar til landsins sem sem taka þátt með einum og öðrum hætti," segir Siggi Hall, forsvarsmaður hátíðarinnar, en auk kokkanna eru fulltrúar 70 erlendra fjölmiðla í Reykjavík til að fjalla um hátíðina. Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á Nýja norræna matargerðarlist. Hún er samstarfsverkefni Norðurlandaráðs sem leggur áherslu á að tengja fyrsta flokks matargerðarlist við hrein og fersk hágæðahráefni norðurslóða, sjálfbærni, heilsu, gildismat og menningu Norðurlanda. „Það þýðir ekki gamli hákarlinn og hrútspungarnir, eða sænskar kjötbollur," segir Siggi, og útskýrir að ætlunin sé að færa matargerðina til nútímans, og skapa henni aukinn veg erlendis. „Þessi tegund matreiðslu er þegar mjög vinsæl en við erum að gefa henni „identitet" segir Siggi, og bendir á að allir viti strax hvað við sé átt með Miðjarðarhafsmat, frönskum eða japönskum. Fjögurra rétta Food and Fun matseðill verður í boði á öllum stöðunum sem taka þátt, og auk þess verður sérstakur nýnorrænn matseðill á Vox. Það er svo sannarlegi ekki kjötbollur í brúnni eða hrútspungar í boði þar, en meðal þess sem kokkarnir þar galdra fram er humar vafinn í greni og ís með birki. Food and Fun Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Sjá meira
Stærsta Food and Fun hátíðin frá upphafi fer af stað í kvöld og er þegar orðið margbókað á hvert boð á fjölmörgum þeirra fimmtán staða sem taka þátt í hátíðinni. „Ég taldi á fingrum annarrar handar að það væru komnir yfir sextíu kokkar til landsins sem sem taka þátt með einum og öðrum hætti," segir Siggi Hall, forsvarsmaður hátíðarinnar, en auk kokkanna eru fulltrúar 70 erlendra fjölmiðla í Reykjavík til að fjalla um hátíðina. Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á Nýja norræna matargerðarlist. Hún er samstarfsverkefni Norðurlandaráðs sem leggur áherslu á að tengja fyrsta flokks matargerðarlist við hrein og fersk hágæðahráefni norðurslóða, sjálfbærni, heilsu, gildismat og menningu Norðurlanda. „Það þýðir ekki gamli hákarlinn og hrútspungarnir, eða sænskar kjötbollur," segir Siggi, og útskýrir að ætlunin sé að færa matargerðina til nútímans, og skapa henni aukinn veg erlendis. „Þessi tegund matreiðslu er þegar mjög vinsæl en við erum að gefa henni „identitet" segir Siggi, og bendir á að allir viti strax hvað við sé átt með Miðjarðarhafsmat, frönskum eða japönskum. Fjögurra rétta Food and Fun matseðill verður í boði á öllum stöðunum sem taka þátt, og auk þess verður sérstakur nýnorrænn matseðill á Vox. Það er svo sannarlegi ekki kjötbollur í brúnni eða hrútspungar í boði þar, en meðal þess sem kokkarnir þar galdra fram er humar vafinn í greni og ís með birki.
Food and Fun Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Sjá meira