Uefa bikarinn: Ensku liðin áfram 21. febrúar 2008 22:39 Yakubu skoraði þrennu gegn Brann í kvöld Nordic Photos / Getty Images Ensku liðin Tottenham, Everton og Bolton tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en með mismiklum glæsibrag. Bolton tryggði sig áfram í keppninni með því að halda Atletico Madrid 0-0 á útivelli. Bolton vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Hvorki Heiðar Helguson (meiddur) né Grétar Rafn voru með Bolton í kvöld, en Grétar er ekki löglegur með enska liðinu í keppninni eftir að hafa leikið með AZ áður. Tottenham gerði 1-1 jafntefli við Sparta Prag á heimavelli þar sem hinn ungi Jamie O´Hara skoraði mark heimamanna. Tottenham var fjarri því sannfærandi í leiknum með nokkuð breytt lið, en fer áfram eftir 2-1 sigur í fyrri leiknum. Everton var ekki í neinum vandræðum með Íslendingalið Brann frá Noregi og vann 6-1 stórsigur á heimavelli þar sem Yakubu skoraði m.a. þrennu fyrir þá bláklæddu. Andy Johnson skoraði tvö mörk og Mikel Arteta eitt. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson voru á sínum stað í byrjunarliði Brann og Gylfi Einarsson var á bekknum en kom ekki við sögu. Helsingborg tapaði heima fyrir PSV frá Hollandi þar em Ólafur Ingi Skúlason lék með sænska liðinu. Öll úrslit kvöldsins - 32 liða úrslitin (úrslit í kvöld - samanlögð úrslit): Bayer Leverkusen - Galatasaray 5-1 (5-1) Spartak Moskva - Marseille 2-0 (2-3) Panathinaikos - Rangers 1-1 (1-1) Hamburger SV - Zürich 0-0 (3-1) Bayern München - Aberdeen 5-1 (7-3) Getafe - AEK Aþena 3-0 (4-1) Bordeaux - Anderlecht 1-1 (2-3) Villarreal - Zenit St.Pétursborg 2-1 (2-2) Fiorentina - Rosenborg 2-1 (3-1) Basel - Sporting Lissabon 0-3 (0-5) Nürnberg - Benfica 2-2 (2-3) Leik Braga og Werder Bremen er ólokið. Hér má sjá hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar: Anderlecht - Bayern München Rangers - Werder Bremen eða Braga Bolton - Sporting Lissabon Bayer Leverkusen - Hamburger SV Getafe - Benfica Fiorentina - Everton Tottenham - PSV Marseille - Zenit St.Pétursborg Evrópudeild UEFA Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Ensku liðin Tottenham, Everton og Bolton tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en með mismiklum glæsibrag. Bolton tryggði sig áfram í keppninni með því að halda Atletico Madrid 0-0 á útivelli. Bolton vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Hvorki Heiðar Helguson (meiddur) né Grétar Rafn voru með Bolton í kvöld, en Grétar er ekki löglegur með enska liðinu í keppninni eftir að hafa leikið með AZ áður. Tottenham gerði 1-1 jafntefli við Sparta Prag á heimavelli þar sem hinn ungi Jamie O´Hara skoraði mark heimamanna. Tottenham var fjarri því sannfærandi í leiknum með nokkuð breytt lið, en fer áfram eftir 2-1 sigur í fyrri leiknum. Everton var ekki í neinum vandræðum með Íslendingalið Brann frá Noregi og vann 6-1 stórsigur á heimavelli þar sem Yakubu skoraði m.a. þrennu fyrir þá bláklæddu. Andy Johnson skoraði tvö mörk og Mikel Arteta eitt. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson voru á sínum stað í byrjunarliði Brann og Gylfi Einarsson var á bekknum en kom ekki við sögu. Helsingborg tapaði heima fyrir PSV frá Hollandi þar em Ólafur Ingi Skúlason lék með sænska liðinu. Öll úrslit kvöldsins - 32 liða úrslitin (úrslit í kvöld - samanlögð úrslit): Bayer Leverkusen - Galatasaray 5-1 (5-1) Spartak Moskva - Marseille 2-0 (2-3) Panathinaikos - Rangers 1-1 (1-1) Hamburger SV - Zürich 0-0 (3-1) Bayern München - Aberdeen 5-1 (7-3) Getafe - AEK Aþena 3-0 (4-1) Bordeaux - Anderlecht 1-1 (2-3) Villarreal - Zenit St.Pétursborg 2-1 (2-2) Fiorentina - Rosenborg 2-1 (3-1) Basel - Sporting Lissabon 0-3 (0-5) Nürnberg - Benfica 2-2 (2-3) Leik Braga og Werder Bremen er ólokið. Hér má sjá hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar: Anderlecht - Bayern München Rangers - Werder Bremen eða Braga Bolton - Sporting Lissabon Bayer Leverkusen - Hamburger SV Getafe - Benfica Fiorentina - Everton Tottenham - PSV Marseille - Zenit St.Pétursborg
Evrópudeild UEFA Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti