Skemmtilegir markaðir á Indlandi og í Kína, segir Jón Ásgeir 14. apríl 2008 12:54 Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs. Ólíklegt er að ríkissaksóknari gefi út ákærur á hendur Baugi Group á ný. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, fyrir um stundarfjórðungi í viðtali í sjónvarpsþættinum Squawk Box sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC. Þá sagðist hann einnig telja að ákærurnar væru lagðar fram á pólitískum forsendum. Í kynningu þáttastjórnenda kom fram að Jón Ásgeir færi fyrir Baugi Group, sem væri að undirbúa mikið kaupæði. Jón Ásgeir sagði að þrátt fyrir samdrátt í smásölu og þrengingar á fjármálamörkuðum þá væru áhugavert að horfa til góðra fyrirtækja. „Við fjárfestum ekki til árs í senn, heldur horfum til lengri tíma. Núna gætu því verið áhugaverðir tímar," segir hann og kveður Baug horfa til sterkra vörumerkja á alþjóðamarkaði þegar kemur að fjárfestingum.Rætt var um kaupskaparþingið í Barcelona, sem fram fór í síðustu viku en Jón Ásgeir var þar einn af ræðumönnum, vöxt í netverslun og vöxt Baugs almennt.„Við sjáum skemmtilega markaði opnast svo sem á Indlandi og í Kína, en þar er vöxtur svo hraður að maður er að tapa markaðshlutdeild, ef ársvöxtur fyrirtækisins er innan við 30 prósent," sagði hann.Jón vakti athygli á því að breska verslanakeðjan Karen Millen verði stærri í Rússlandi á næsta ári en í Bretlandi. Karen Millen hefur aukið hratt við sig í bresku herrafataversluninni Moss Bros upp á síðkastið. Þar er Baugur fyrir í hluthafahópnum með 29 prósent og hefur flaggað óbindandi yfirtökutilboði í verslunina upp á 40 milljónir punda.Hægt er að horfa á viðtalið hér. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Ólíklegt er að ríkissaksóknari gefi út ákærur á hendur Baugi Group á ný. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, fyrir um stundarfjórðungi í viðtali í sjónvarpsþættinum Squawk Box sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC. Þá sagðist hann einnig telja að ákærurnar væru lagðar fram á pólitískum forsendum. Í kynningu þáttastjórnenda kom fram að Jón Ásgeir færi fyrir Baugi Group, sem væri að undirbúa mikið kaupæði. Jón Ásgeir sagði að þrátt fyrir samdrátt í smásölu og þrengingar á fjármálamörkuðum þá væru áhugavert að horfa til góðra fyrirtækja. „Við fjárfestum ekki til árs í senn, heldur horfum til lengri tíma. Núna gætu því verið áhugaverðir tímar," segir hann og kveður Baug horfa til sterkra vörumerkja á alþjóðamarkaði þegar kemur að fjárfestingum.Rætt var um kaupskaparþingið í Barcelona, sem fram fór í síðustu viku en Jón Ásgeir var þar einn af ræðumönnum, vöxt í netverslun og vöxt Baugs almennt.„Við sjáum skemmtilega markaði opnast svo sem á Indlandi og í Kína, en þar er vöxtur svo hraður að maður er að tapa markaðshlutdeild, ef ársvöxtur fyrirtækisins er innan við 30 prósent," sagði hann.Jón vakti athygli á því að breska verslanakeðjan Karen Millen verði stærri í Rússlandi á næsta ári en í Bretlandi. Karen Millen hefur aukið hratt við sig í bresku herrafataversluninni Moss Bros upp á síðkastið. Þar er Baugur fyrir í hluthafahópnum með 29 prósent og hefur flaggað óbindandi yfirtökutilboði í verslunina upp á 40 milljónir punda.Hægt er að horfa á viðtalið hér.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira