Bull og vitleysa um heilbrigðismál Óli Tynes skrifar 29. apríl 2008 16:31 Kaffi hægir ekki á vexti. MYND/Reallynatural.com Það er margt skrifað í kellingabækur. Um alla skapaða hluti. Árum og jafnvel öldum saman hefur fólki verið talin trú um allskonar vitleysu. Til dæmis um heilbrigðismál. Skoðum dæmi. Þú færð gigt af því að láta smella í fingraliðum. Það finnst mörgum slakandi að beygja fingur sína og láta smella í liðunum. Það losar líka um endorfín og getur næstum orðið vanabindandi. Það getur hinsvegar farið í taugarnar á öðrum og hefur kannski leitt til ofanritaðrar fullyrðingar. En hún er tóm tjara. Tyggigúmmí er sjö ár í maganum Nei. Tyggigúmmí er að mestu leyti úr tveim efnum. Sykri og einskonar gúmmíi. Það fyrrnefnda leysir líkaminn upp en hið síðara endar í klósettinu. Þú eyðileggur í þér augun við að sitja of nálægt sjónvarpi Þetta er svo gömul saga að ömmu var sögð hún. Hún hefur kannski átt við einhver rök að styðjast þá, því útgeislunin frá skjánum var meiri. En það gerir þér ekkert mein í dag. Þú kvefast ef þér verður kalt Það er vírus sem veldur kvefi. Á veturna erum við meira innandyra og höfum gluggana meira lokaða. Það eru kjöraðstæður fyrir vírusa. Þessvegna kvefumst við oftar á veturna. Kaffi hamlar vexti Sumir foreldrar hafa notað þetta til þess að halda börnum sínum frá kaffibollanum. En þetta á ekki við nein rök að styðjast. Það þýðir ekki að kaffi sé hollt fyrir börn. Of mikið koffín getur verið vanabindandi og gert börn óróleg. Ef þú borðar gulrætur sérðu betur á nóttunni Mömmur finna margar skemmtilegar leiðir til þess að fá börnin til að borða grænmeti. Gulrætur innihalda A-vítamín sem eru góð fyrir sjónina. En lengra nær það ekki. Ekki synda í klukkutíma eftir að þú hefur borðað Það er tómt bull að fólk fái krampa ef það fer í sund strax eftir mat. Þú getur orðið blind(ur) af sjálfsfróun. Tóm tjara. (Sjúkk) Erlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Það er margt skrifað í kellingabækur. Um alla skapaða hluti. Árum og jafnvel öldum saman hefur fólki verið talin trú um allskonar vitleysu. Til dæmis um heilbrigðismál. Skoðum dæmi. Þú færð gigt af því að láta smella í fingraliðum. Það finnst mörgum slakandi að beygja fingur sína og láta smella í liðunum. Það losar líka um endorfín og getur næstum orðið vanabindandi. Það getur hinsvegar farið í taugarnar á öðrum og hefur kannski leitt til ofanritaðrar fullyrðingar. En hún er tóm tjara. Tyggigúmmí er sjö ár í maganum Nei. Tyggigúmmí er að mestu leyti úr tveim efnum. Sykri og einskonar gúmmíi. Það fyrrnefnda leysir líkaminn upp en hið síðara endar í klósettinu. Þú eyðileggur í þér augun við að sitja of nálægt sjónvarpi Þetta er svo gömul saga að ömmu var sögð hún. Hún hefur kannski átt við einhver rök að styðjast þá, því útgeislunin frá skjánum var meiri. En það gerir þér ekkert mein í dag. Þú kvefast ef þér verður kalt Það er vírus sem veldur kvefi. Á veturna erum við meira innandyra og höfum gluggana meira lokaða. Það eru kjöraðstæður fyrir vírusa. Þessvegna kvefumst við oftar á veturna. Kaffi hamlar vexti Sumir foreldrar hafa notað þetta til þess að halda börnum sínum frá kaffibollanum. En þetta á ekki við nein rök að styðjast. Það þýðir ekki að kaffi sé hollt fyrir börn. Of mikið koffín getur verið vanabindandi og gert börn óróleg. Ef þú borðar gulrætur sérðu betur á nóttunni Mömmur finna margar skemmtilegar leiðir til þess að fá börnin til að borða grænmeti. Gulrætur innihalda A-vítamín sem eru góð fyrir sjónina. En lengra nær það ekki. Ekki synda í klukkutíma eftir að þú hefur borðað Það er tómt bull að fólk fái krampa ef það fer í sund strax eftir mat. Þú getur orðið blind(ur) af sjálfsfróun. Tóm tjara. (Sjúkk)
Erlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira