BMW getur unnið báða meistaratitlanna 14. október 2008 16:02 Robert Kubica varð í öðru sæti í Japan um síðustu helgi og er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna. mynd: kappakstur.is Mario Thiessen, framkvæmdarstjóri telur að BMW eigi ágæta möguleika á báðum meistaratitilum í Formúlu 1. Tvö mót eru eftir og BMW er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en Robert Kubica er þrðiji í keppni ökumanna. Kubica er með 72 stig, en Felipe Massa 79 og Lewis Hamilton 84. Í keppni bílasmiða er BMW 14 stigum á eftir forystuliðinu BMW. Það hefur sýnt sig í síðustu mótum að það getur allt gerst í lokamótunum tveimur. Þá sýndi það sig líka í fyrra að titilinn vannst óvænt af Kimi Raikkönen sem var þriðji í stigamótinu þegar tvö mót voru eftir. Hann var þá 17 stigum á eftir Hamilton, en Kubica er núna 12 stigum á eftir. Stigagjöfin er þannig að 10 stig fást fyrir sigur, annað sætið gefur 8 stig, síðan eru 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig fyrir næstu sæti á eftir. Því eru 20 stig í pottinum fyrir hámarksárangur. Kubica varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í síðustu keppni og fékk átta stig í hús, sem færði hann nær keppinautum sínum. "Hví skyldi okkur ekki ganga vel í lokamótunum tveimur eins og um síðustu helgi. Við erum ekki með hraðskreiðasta bílinn, en við erum með traustan bíl. Við getum lítið gert til að auka hraðann, en seiglan gæti skilað okkur titili", sagði Thiessen. Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mario Thiessen, framkvæmdarstjóri telur að BMW eigi ágæta möguleika á báðum meistaratitilum í Formúlu 1. Tvö mót eru eftir og BMW er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en Robert Kubica er þrðiji í keppni ökumanna. Kubica er með 72 stig, en Felipe Massa 79 og Lewis Hamilton 84. Í keppni bílasmiða er BMW 14 stigum á eftir forystuliðinu BMW. Það hefur sýnt sig í síðustu mótum að það getur allt gerst í lokamótunum tveimur. Þá sýndi það sig líka í fyrra að titilinn vannst óvænt af Kimi Raikkönen sem var þriðji í stigamótinu þegar tvö mót voru eftir. Hann var þá 17 stigum á eftir Hamilton, en Kubica er núna 12 stigum á eftir. Stigagjöfin er þannig að 10 stig fást fyrir sigur, annað sætið gefur 8 stig, síðan eru 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig fyrir næstu sæti á eftir. Því eru 20 stig í pottinum fyrir hámarksárangur. Kubica varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í síðustu keppni og fékk átta stig í hús, sem færði hann nær keppinautum sínum. "Hví skyldi okkur ekki ganga vel í lokamótunum tveimur eins og um síðustu helgi. Við erum ekki með hraðskreiðasta bílinn, en við erum með traustan bíl. Við getum lítið gert til að auka hraðann, en seiglan gæti skilað okkur titili", sagði Thiessen.
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti