Umfjöllun: Slavica með stórleik og sigurkörfuna í toppslagnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2008 21:51 Slavica Dimovska tryggði Haukum sigurinn í kvöld Haukar komust á topp Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 76-73 sigur á Hamar í toppslag deildarinnar á Ásvöllum í kvöld. Slavica Dimovska átti frábæran leik í liði Hauka, skoraði 38 stig og gerði síðan út um leikinn á æsispennandi lokasekúndum með ótrúlegri sigurkörfu langt fyrir utan þriggja stiga línuna. Leikurinn var sveiflukenndur og spennuþrunginn og bæði lið sýndu á sér ýmsar hliðar. Liðin náðu bæði góðu forskoti í leiknum en misstu það niður. Haukar voru þannig 15 stigum yfir í 1. leikhluta (28-13) en Hamar náði að minnka muninn niður í 2 stig fyrir hálfleik (44-42) og var síðan komið 8 stigum yfir í 3. leikhluta (48-56). Lokamínúturnar voru síðan æsispennandi eftir að Haukar höfðu skorað 9 fyrstu stig fjórða leikhlutans og komist yfir í 68-65. Annar góður sprettur og sex stig í röð komu Hamar yfir í 70-73 en þá var komið að þætti Slavicu. Hamar var þremur stigum yfir þegar 23 sekúndur voru og Haukar tóki leikhlé. Hamar lokaði á þriggja stiga skot frá Slavicu sem átti þá stoðsendingu á Kristrúnu Sigurjónsdóttur sem jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar 12 sekúndur voru eftir. Slavica stal síðan boltanum af Lakiste Barkus þegar sex sekúndur voru eftir brunaði fram og setti niður þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Slavica tók skotið mitt á milli miðju og þriggja stiga línunnar. Slavica Dimovska átti frábæran leik í liði Hauka og var með 38 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Ragna Margrét Brynjarsdóttir var líka mjög sterk undir körfunni með 10 stig og 13 fráköst og fyrirliðinn Kristrún Sigurjónsdóttir setti síðan niður risastórt skot í lokin eftir að hafa verið lítið áberandi fram að því. Hjá Hamar voru erlendu leikmennirnir, Lakiste Barkus (20 stig, 5 stoðsendingar) og Julia Demirer (19 stig, 14 fráköst, 4 varin) í aðalhlutverki en Fanney Lind Guðmundsdóttir og Hafrún Hálfdánardóttir voru bestar af íslensku stelpunum. Haukar-Hamar 76-73 (44-42) Stig Hauka: Slavica Dimovska 38 (6 stoðs., 4 stolnir), Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10 (13 frák.), Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Telma Björk Fjalarsdóttir 7 (7 frák.), Helena Hólm 4, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Hamars: Lakiste Barkus 20 (5 stoðs.), Julia Demirer 19 (14 frák., 4 varin), Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 6, Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir 5. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Haukar komust á topp Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 76-73 sigur á Hamar í toppslag deildarinnar á Ásvöllum í kvöld. Slavica Dimovska átti frábæran leik í liði Hauka, skoraði 38 stig og gerði síðan út um leikinn á æsispennandi lokasekúndum með ótrúlegri sigurkörfu langt fyrir utan þriggja stiga línuna. Leikurinn var sveiflukenndur og spennuþrunginn og bæði lið sýndu á sér ýmsar hliðar. Liðin náðu bæði góðu forskoti í leiknum en misstu það niður. Haukar voru þannig 15 stigum yfir í 1. leikhluta (28-13) en Hamar náði að minnka muninn niður í 2 stig fyrir hálfleik (44-42) og var síðan komið 8 stigum yfir í 3. leikhluta (48-56). Lokamínúturnar voru síðan æsispennandi eftir að Haukar höfðu skorað 9 fyrstu stig fjórða leikhlutans og komist yfir í 68-65. Annar góður sprettur og sex stig í röð komu Hamar yfir í 70-73 en þá var komið að þætti Slavicu. Hamar var þremur stigum yfir þegar 23 sekúndur voru og Haukar tóki leikhlé. Hamar lokaði á þriggja stiga skot frá Slavicu sem átti þá stoðsendingu á Kristrúnu Sigurjónsdóttur sem jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar 12 sekúndur voru eftir. Slavica stal síðan boltanum af Lakiste Barkus þegar sex sekúndur voru eftir brunaði fram og setti niður þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Slavica tók skotið mitt á milli miðju og þriggja stiga línunnar. Slavica Dimovska átti frábæran leik í liði Hauka og var með 38 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Ragna Margrét Brynjarsdóttir var líka mjög sterk undir körfunni með 10 stig og 13 fráköst og fyrirliðinn Kristrún Sigurjónsdóttir setti síðan niður risastórt skot í lokin eftir að hafa verið lítið áberandi fram að því. Hjá Hamar voru erlendu leikmennirnir, Lakiste Barkus (20 stig, 5 stoðsendingar) og Julia Demirer (19 stig, 14 fráköst, 4 varin) í aðalhlutverki en Fanney Lind Guðmundsdóttir og Hafrún Hálfdánardóttir voru bestar af íslensku stelpunum. Haukar-Hamar 76-73 (44-42) Stig Hauka: Slavica Dimovska 38 (6 stoðs., 4 stolnir), Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10 (13 frák.), Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Telma Björk Fjalarsdóttir 7 (7 frák.), Helena Hólm 4, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Hamars: Lakiste Barkus 20 (5 stoðs.), Julia Demirer 19 (14 frák., 4 varin), Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 6, Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir 5.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti