Alþjóðaliðið gefur Bandaríkjamönnum ekkert eftir Ómar Þorgeirsson skrifar 10. október 2009 11:00 Vijay Singh og Tim Clark fagna á Harding Park golfvellinum í San Francisco. Nordic photos/AFP Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Bandaríkjamenn leiddu með einu stigi eftir fyrsta daginn og staðan var þannig einnig eftir annan keppnisdag eða 6,5-5,5. Lukkan var á bandi Alþjóðaliðsins og sér í lagi þegar að Tim Clark og Vijay Singh unnu dramatískan sigur gegn Lucas Glover og Stewart Cink. Clark innsiglaði sigurinn með fimm metra pútti fyrir erni á átjándu holu og það gladdi liðsfyrirliða Alþjóðaliðsins mjög. „Ég get alveg sagt ykkur að stemningin í okkar herbúðum er mjög góð eftir annan keppnisdaginn. Ég er gríðarlega stoltur og ánægður hvernig við náðum að snúa þessu okkur í vil í dag og glæsilegt hjá Clark að klára þetta með þeim hætti sem hann gerði," sagði Greg Norman. Erlendar Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Bandaríkjamenn leiddu með einu stigi eftir fyrsta daginn og staðan var þannig einnig eftir annan keppnisdag eða 6,5-5,5. Lukkan var á bandi Alþjóðaliðsins og sér í lagi þegar að Tim Clark og Vijay Singh unnu dramatískan sigur gegn Lucas Glover og Stewart Cink. Clark innsiglaði sigurinn með fimm metra pútti fyrir erni á átjándu holu og það gladdi liðsfyrirliða Alþjóðaliðsins mjög. „Ég get alveg sagt ykkur að stemningin í okkar herbúðum er mjög góð eftir annan keppnisdaginn. Ég er gríðarlega stoltur og ánægður hvernig við náðum að snúa þessu okkur í vil í dag og glæsilegt hjá Clark að klára þetta með þeim hætti sem hann gerði," sagði Greg Norman.
Erlendar Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira