Goodwin gefur eftir Guðjón Helgason skrifar 18. júní 2009 12:45 Fred Goodwin. Fred Goodwin, hinn umdeildi fyrrverandi forstjóri Royal Bank of Scotland, hefur ákveðið að afsala sér meira en helmingi umsaminna eftirlauna sinna. Þau nema jafnvirði nærri 150 milljónum króna á ári. Mjög hefur verið þrýst á um að hann gerði það í ljósi þess að breska ríkið bjargaði bankanum frá hruni. Sir Fred Goodwin var forstjóri Royal Bank of Scotland frá því í janúar 2001 og þar til í lok janúar á þessu ári. Goodwin var áhættusækinn og sást það á gengi bankans í ólgusjó fjárhagslegrar hamfara síðasta árs. Tapið þá var rétt ríflega 24 milljarðar punda eða sem nemur ríflega 5.000 milljörðum íslenskra króna á Seðlabankagengi dagsins í dag. Tapið mun það mesta hjá einu fyrirtæki á einu fjárhagsári í breskri viðskiptasögu. Áður en þetta var tilkynnt hafði breska ríkið tekið yfir 58% prósenta hlut í bankanum og síðar 70% hlut og þannig bjargað honum frá gjaldþroti. Goodwin hætti störfum 31. janúar síðastliðinn. Í febrúar var upplýst að hann fengi ríflega 700 þúsund pund á ári í eftirlaun samkvæmt starfslokasamningi eða sem nemur nærri 150 milljónum króna. Almenningur sem og stjórnmálamenn hvöttu Goodwin til að afsala sér hluta eftirlaunanna í ljósi þess að bankinn fór nærri hruni á hans vakt. Goodwin hafnaði því. Í mars réðust skemmdarvargar á heimili Goodwins og brutur rúður, auk þess var Mercedesbifreið hand dælduð og rúður í henni brotnar. Það mun hafa verið gert vegna frétta af því að hann ætlaði ekki að gefa frá sér hluta eftirlaunanna. Heimildir Sky fréttastofunnar í morgun herma að nú ætli Goodwin að afsala sér ríflega helmingi umsaminna eftirlauna og þau verði eftir það 342.500 hundruð pund á ári eða ríflega 71 milljón króna. Viðskipti Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Fred Goodwin, hinn umdeildi fyrrverandi forstjóri Royal Bank of Scotland, hefur ákveðið að afsala sér meira en helmingi umsaminna eftirlauna sinna. Þau nema jafnvirði nærri 150 milljónum króna á ári. Mjög hefur verið þrýst á um að hann gerði það í ljósi þess að breska ríkið bjargaði bankanum frá hruni. Sir Fred Goodwin var forstjóri Royal Bank of Scotland frá því í janúar 2001 og þar til í lok janúar á þessu ári. Goodwin var áhættusækinn og sást það á gengi bankans í ólgusjó fjárhagslegrar hamfara síðasta árs. Tapið þá var rétt ríflega 24 milljarðar punda eða sem nemur ríflega 5.000 milljörðum íslenskra króna á Seðlabankagengi dagsins í dag. Tapið mun það mesta hjá einu fyrirtæki á einu fjárhagsári í breskri viðskiptasögu. Áður en þetta var tilkynnt hafði breska ríkið tekið yfir 58% prósenta hlut í bankanum og síðar 70% hlut og þannig bjargað honum frá gjaldþroti. Goodwin hætti störfum 31. janúar síðastliðinn. Í febrúar var upplýst að hann fengi ríflega 700 þúsund pund á ári í eftirlaun samkvæmt starfslokasamningi eða sem nemur nærri 150 milljónum króna. Almenningur sem og stjórnmálamenn hvöttu Goodwin til að afsala sér hluta eftirlaunanna í ljósi þess að bankinn fór nærri hruni á hans vakt. Goodwin hafnaði því. Í mars réðust skemmdarvargar á heimili Goodwins og brutur rúður, auk þess var Mercedesbifreið hand dælduð og rúður í henni brotnar. Það mun hafa verið gert vegna frétta af því að hann ætlaði ekki að gefa frá sér hluta eftirlaunanna. Heimildir Sky fréttastofunnar í morgun herma að nú ætli Goodwin að afsala sér ríflega helmingi umsaminna eftirlauna og þau verði eftir það 342.500 hundruð pund á ári eða ríflega 71 milljón króna.
Viðskipti Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira