Kristrún hefur spilað stórt hlutverk í leikjum liðanna í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2009 14:00 Kristrún Sigurjónsdóttir, fyrirliði Hauka. Mynd/E.Stefán Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en fyrsti leikurinn er klukkan 16.00 á Ásvöllum. Liðin hafa mæst fimm sinnum í vetur, Haukar unnu alla 4 deildarleikina en KR vann bikarleikinn sem var í 8 liða úrslitum. Kristrún Sigurjónsdóttir, fyrirliði Hauka, er með hæsta framlag allra leikmanna í leikjunum fimm og mikilvægi hennar sést líka á tölum hennar í eina tapleiknum þar sem hún lék aðeins í 16 mínútur vegna villuvandræða. Kristrún Sigurjónsdóttir lék frábærlega í deildarleikjum Hauka og KR í vetur þar sem hún skilaði 28,5 framlagsstigum að meðaltali í leik. Kristrún var með 24,5 stig að meðaltali í þessum fjórum leikjum auk þess að taka 8,5 fráköst, gefa 5,0 stoðsendingar og stela 3,8 boltum í leik. Kristrún nýtti 42 prósent þriggja stiga skota sinna og 85,7 prósent af 42 vítum sínum í þessum leikjum. Í eina tapleiknum lenti Kristrún strax í villuvandræðum og lék á endanum í 16 mínútur. Hún náði á þeim tíma aðeins einu skoti á körfuna (sem hún hitti) og endaði leikinn með 4 stig (2 víti), 2 fráköst, 0 stoðsendingar, 2 stolna bolta og 5 villur. Framlag hennar var aðeins upp á 7,0 framlagsstig eða 21,5 stigum lægra en að meðaltali í sigurleikjunum. Hæsta framlag í leik í innbyrðisleikjum Hauka og KR í vetur: 1. Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 24,2 2. Margrét Kara Sturludóttir, KR 18,0 3. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 15,0 4. Slavica Dimovska, Haukum 14,2 5. Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukum 11,4 6. Helga Einarsdóttir, KR 11,0 7. Hildur Sigurðardóttir, KR 10,4 8. Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukum 9,7 9. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 8,8 10. Guðbjörg Sverrisdóttir, Haukum 8,0 Flest stig í leik í leikjum Hauka og KR í vetur:1. Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 20,4 2. Slavica Dimovska, Haukum 20,2 3. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 15,2 4. Hildur Sigurðardóttir, KR 14,6 5. Margrét Kara Sturludóttir, KR 9,7 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, KR 8,4 7. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 8,2 8. Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukum 8,0 8. Moneka Knight, Haukum 8,0 10. Guðbjörg Sverrisdóttir, Haukum 5,8 Flest fráköst í leik í leikjum Hauka og KR í vetur: 1. Margrét Kara Sturludóttir, KR 9,7 2. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 9,4 3. Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukum 8,8 4. Hildur Sigurðardóttir, KR 7,4 5. Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 7,2 Flestar stoðsendingar í leik í leikjum Hauka og KR í vetur: 1. Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 4,0 2. Margrét Kara Sturludóttir, KR 3,7 3. Slavica Dimovska, Haukum 3,6 3. Hildur Sigurðardóttir, KR 3,6 5. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 3,2 Dominos-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en fyrsti leikurinn er klukkan 16.00 á Ásvöllum. Liðin hafa mæst fimm sinnum í vetur, Haukar unnu alla 4 deildarleikina en KR vann bikarleikinn sem var í 8 liða úrslitum. Kristrún Sigurjónsdóttir, fyrirliði Hauka, er með hæsta framlag allra leikmanna í leikjunum fimm og mikilvægi hennar sést líka á tölum hennar í eina tapleiknum þar sem hún lék aðeins í 16 mínútur vegna villuvandræða. Kristrún Sigurjónsdóttir lék frábærlega í deildarleikjum Hauka og KR í vetur þar sem hún skilaði 28,5 framlagsstigum að meðaltali í leik. Kristrún var með 24,5 stig að meðaltali í þessum fjórum leikjum auk þess að taka 8,5 fráköst, gefa 5,0 stoðsendingar og stela 3,8 boltum í leik. Kristrún nýtti 42 prósent þriggja stiga skota sinna og 85,7 prósent af 42 vítum sínum í þessum leikjum. Í eina tapleiknum lenti Kristrún strax í villuvandræðum og lék á endanum í 16 mínútur. Hún náði á þeim tíma aðeins einu skoti á körfuna (sem hún hitti) og endaði leikinn með 4 stig (2 víti), 2 fráköst, 0 stoðsendingar, 2 stolna bolta og 5 villur. Framlag hennar var aðeins upp á 7,0 framlagsstig eða 21,5 stigum lægra en að meðaltali í sigurleikjunum. Hæsta framlag í leik í innbyrðisleikjum Hauka og KR í vetur: 1. Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 24,2 2. Margrét Kara Sturludóttir, KR 18,0 3. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 15,0 4. Slavica Dimovska, Haukum 14,2 5. Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukum 11,4 6. Helga Einarsdóttir, KR 11,0 7. Hildur Sigurðardóttir, KR 10,4 8. Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukum 9,7 9. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 8,8 10. Guðbjörg Sverrisdóttir, Haukum 8,0 Flest stig í leik í leikjum Hauka og KR í vetur:1. Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 20,4 2. Slavica Dimovska, Haukum 20,2 3. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 15,2 4. Hildur Sigurðardóttir, KR 14,6 5. Margrét Kara Sturludóttir, KR 9,7 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, KR 8,4 7. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 8,2 8. Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukum 8,0 8. Moneka Knight, Haukum 8,0 10. Guðbjörg Sverrisdóttir, Haukum 5,8 Flest fráköst í leik í leikjum Hauka og KR í vetur: 1. Margrét Kara Sturludóttir, KR 9,7 2. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 9,4 3. Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukum 8,8 4. Hildur Sigurðardóttir, KR 7,4 5. Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 7,2 Flestar stoðsendingar í leik í leikjum Hauka og KR í vetur: 1. Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 4,0 2. Margrét Kara Sturludóttir, KR 3,7 3. Slavica Dimovska, Haukum 3,6 3. Hildur Sigurðardóttir, KR 3,6 5. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 3,2
Dominos-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira