LeBron tjáir sig loksins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júní 2009 17:15 LBron James. Nordic Photos/Getty Images LeBron James er loksins búinn að opna sig eftir að lið hans, Cleveland Cavaliers, féll úr leik gegn Orlando í úrslitum Austurdeildar í NBA-körfuboltanum. James stormaði út úr salnum eftir síðasta leikinn og tók ekki í hendur félaga síns úr Ólympíuliðinu, Dwight Howard, né óskaði nokkrum leikmanni Orlando til hamingju. Hann sagðist þó hafa sent Howard tölvupóst og óskað honum til hamingju. „Það er erfitt fyrir mig að óska einhverjum til hamingju eftir að hafa tapað. Ég er sigurvegari og þetta snýst ekkert um að vera með óíþróttamannslega hegðun. Ef einhver lemur þig þá ertu ekkert að fara að óska honum til hamingju. Mér finnst það hálfvitalegt. Ég er keppnismaður," sagði James sem segist vera ánægður með Cleveland í vetur. „Mér líður vel og er mjög ánægður með það sem við höfum verið að gera hér í vetur. Maður vill sjá lið taka framförum og það gerðist. Ég tel þetta lið geti gert enn betur á næsta ári," sagði James. Mikið hefur verið skrifað og skrafað um framtíð James sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Cavs. Félagið getur boðið honum nýjan samning þann 18. júlí en James vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætlaði sér að gera nýjan samning við Cleveland. „Ég veit það ekki. Ég hef ekkert hugsað um það enn þá. Nú ætla ég að fara í frí án þess að hugsa um samninga eða körfubolta á meðan. Svo skoða ég málið," sagði James að lokum. NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
LeBron James er loksins búinn að opna sig eftir að lið hans, Cleveland Cavaliers, féll úr leik gegn Orlando í úrslitum Austurdeildar í NBA-körfuboltanum. James stormaði út úr salnum eftir síðasta leikinn og tók ekki í hendur félaga síns úr Ólympíuliðinu, Dwight Howard, né óskaði nokkrum leikmanni Orlando til hamingju. Hann sagðist þó hafa sent Howard tölvupóst og óskað honum til hamingju. „Það er erfitt fyrir mig að óska einhverjum til hamingju eftir að hafa tapað. Ég er sigurvegari og þetta snýst ekkert um að vera með óíþróttamannslega hegðun. Ef einhver lemur þig þá ertu ekkert að fara að óska honum til hamingju. Mér finnst það hálfvitalegt. Ég er keppnismaður," sagði James sem segist vera ánægður með Cleveland í vetur. „Mér líður vel og er mjög ánægður með það sem við höfum verið að gera hér í vetur. Maður vill sjá lið taka framförum og það gerðist. Ég tel þetta lið geti gert enn betur á næsta ári," sagði James. Mikið hefur verið skrifað og skrafað um framtíð James sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Cavs. Félagið getur boðið honum nýjan samning þann 18. júlí en James vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætlaði sér að gera nýjan samning við Cleveland. „Ég veit það ekki. Ég hef ekkert hugsað um það enn þá. Nú ætla ég að fara í frí án þess að hugsa um samninga eða körfubolta á meðan. Svo skoða ég málið," sagði James að lokum.
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira