40 vandarhögg vegna buxna Guðjón Helgason skrifar 4. ágúst 2009 19:30 Súdanska fréttakonan Lubna Ahmed Hussein á yfir höfði sér 40 vandarhögg vegna ákæru fyrir ósiðlegan klæðaburð. Konan gekk í buxum opinberlega í síðasta mánuði. Hún lítur á þetta sem prófmál fyrir dómi og segir að vandarhöggin yrðu móðgun við fólk og trúarbrögð. Hussein var handtekinn ásamt 13 öðrum konum í Khartoum, höfuðborg Súdans, í byrjun júlí. 11 úr hópnum, þar með talið Hussein, fengu á sig 15.000 króna sekt og 10 vandarhögg fyrir ósæmilega klæðaburð. Þær væru að brjóta gegn sjaría-lögum múslima sem gilda í landinu. Hussein vildi fá málið fyrir dóm þrátt fyrir að eiga 40 vandarhögg á hættu yrði hún sakfelld. Hún sagði starfi sínu fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Súdan lausu til að losna við friðhelgi sem því fylgir. Hún vildi að kæran gegn sér yrði prófmál en mörg þúsund konur hafi þurft að sæta vandarhöggum í landinu síðustu ár vegna ákvæða sjaría-laga. Til átaka kom milli lögreglu og stuðningsmanna Hússeins fyrir framan dómshús í Khartoum, höfuðborg Súdans, í dag þar sem málið var tekið fyrri. Táragas var notað til að dreifa mannfjöldanum. Málinu var frestað í einn mánuð til að skera mætti úr um hvort friðhelgin gilti enn þó Hússein hefði sagt upp störfum. Það er þvert á vilja hennar og talið að stjórnvöld í Súdan hafi viljað fresta máinu til að drepa því á dreif vegna þess hve það hafi vakið mikla athygli víða um heim Erlent Fréttir Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira
Súdanska fréttakonan Lubna Ahmed Hussein á yfir höfði sér 40 vandarhögg vegna ákæru fyrir ósiðlegan klæðaburð. Konan gekk í buxum opinberlega í síðasta mánuði. Hún lítur á þetta sem prófmál fyrir dómi og segir að vandarhöggin yrðu móðgun við fólk og trúarbrögð. Hussein var handtekinn ásamt 13 öðrum konum í Khartoum, höfuðborg Súdans, í byrjun júlí. 11 úr hópnum, þar með talið Hussein, fengu á sig 15.000 króna sekt og 10 vandarhögg fyrir ósæmilega klæðaburð. Þær væru að brjóta gegn sjaría-lögum múslima sem gilda í landinu. Hussein vildi fá málið fyrir dóm þrátt fyrir að eiga 40 vandarhögg á hættu yrði hún sakfelld. Hún sagði starfi sínu fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Súdan lausu til að losna við friðhelgi sem því fylgir. Hún vildi að kæran gegn sér yrði prófmál en mörg þúsund konur hafi þurft að sæta vandarhöggum í landinu síðustu ár vegna ákvæða sjaría-laga. Til átaka kom milli lögreglu og stuðningsmanna Hússeins fyrir framan dómshús í Khartoum, höfuðborg Súdans, í dag þar sem málið var tekið fyrri. Táragas var notað til að dreifa mannfjöldanum. Málinu var frestað í einn mánuð til að skera mætti úr um hvort friðhelgin gilti enn þó Hússein hefði sagt upp störfum. Það er þvert á vilja hennar og talið að stjórnvöld í Súdan hafi viljað fresta máinu til að drepa því á dreif vegna þess hve það hafi vakið mikla athygli víða um heim
Erlent Fréttir Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira