Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Ómar Þorgeirsson skrifar 20. október 2009 20:45 Steven Gerrard var í byrjunarliði Liverpool að nýju í kvöld en þurfti að yfirgefa völlin á 25. mínútu vegna meiðsla. Nordic photos/AFP Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á Nývangi þar sem núverandi Meistaradeildarmeistarar Barcelona töpuðu 1-2 gegn Rubin Kazan frá Rússlandi. Þá tapaði Liverpool fjórða leik sínum í röð en 1-2 sigurmark Lyon kom í uppbótartíma. Arsenal varð einnig að sætta sig við vonbrigði í blálokin því AZ Alkmaar jafnaði 1-1 stuttu fyrir leikslok.Úrslit og Markaskorarar kvöldsins: E-riðill:Debrecen-Fiorentina 3-4 1-0 Peter Czvitkovics (2.), 1-1 Adrian Mutu (6.), 1-2 Alberto Gilardino (10.), 1-3 Adrian Mutu (19.), 2-3 Gergely Rudolf (28.), 2-4 Mario Alberto Santana (37.), 3-4 Adamo Coulibaly (88.) Byrjunarlið Debrecen: Poleksic, Leandro, Bodnár, Rudolf, Komlósi, Mészáros, Kiss, Varga, Coulibaly, Szakály, Czvitkovics. Byrjunarlið Fiorentina: Frey, Dainelli, Donadel, Camberini, Vargas, Mutu, Gilardino, Zanetti, Pasqual, Santana, Comotto.Liverpool-Lyon 1-2 1-0 Yossi Benayoun (41.), 1-1 Maxim Gonalons (72.), 1-2 Cesar Delgado (90.+1) Byrjunarlið Liverpool: Pepé Reina, Daniel Agger, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Dirk Kuyt, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Emiliano Insúa, Jamie Carracher, David Ngog, Martin Kelly. Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Pjanic, Lisandro, Ederson, Réveillére, Govou, Mkoun, Cissokho, Toulalan. F-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 1-2 0-1 Alexander Ryazantsev (2.), 1-1 Zlatan Ibrahimovic (48.), 1-2 Gokdeniz Karadeniz (73.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdés, Daniel Alves, Gerard Piqué, Rafael Marquez, Xavi Hernández, Andres Iniesta, Zlatan Ibrahimovic, Lionel Messi, Eric Abidal, Yaya Touré. Byrjunarlið Rubin Kazan: Ryzhikov, Ansaldi, César Navas, Sermak, Salukvdze, Dominguez, Ryazantsev, Noboa, Kaleshin, Gökdeniz Karadeniz, Sharaonov.Inter-Dynamo Kiev 2-2 0-1 Taras Mykhalyk (5.), Dejan Stankovic (35.), 1-2 Lucio, sjálfsmark (40.), 2-2 Walter Samuel (47.) Byrjunarlið Inter: Júlio César, Javier Zanetti, Dejan Stankovic, Lucio, Samuel Eto'o, Wesley Sneijder, Sulley Muntari, Maicon, Esteban Cambiasso, Walter Samuel, Cristian Chivu. Byrjunarlið Dynamo Kiev: Bogush, Vukojevic, Shevchenko, Milevskiy, Eremenko, Mikhalik, Magrao, Khacheridi, Ninkovic, Leandro Almeida, Yarmolenko. G-riðill:Stuttgart-Sevilla 1-3 0-1 Sebastien Squillaci (23.), 0-2 Jesus Navas (55.), 0-3 Squillaci (72.), 1-3 Elson (73.) Byrjunarlið Stuttgart: Lehmann, Osorio, Boulahrouz, Tasci, Boka, Cacau, Hleb, Khedira, Kuzmanovic, Trasch, Schieber. Byrjunarlið Sevilla: Javi Varas, Dragutinovic, Squillaci, Adriano, Jesús Navas, Zokora, Luis Fabiano, Freddie Kanouté, Sergio Sanchez, Fernando Navarro, Lolo.Rangers-Unireal 1-4 1-0 Ricardo Gomes, sjálfsmark (2.), 1-1 Marius Bilasco (33.), 1-2 Bruno Fernandes (50.), Lee McCulloch, sjálfsmark (59.), Pablo Brandan (65.) Byrjunarlið Ragners: McGregor, Weir, Mendes, Papac, McCulloch, Davis, Thomson, Rothen, Naismith, Whittaker, Miller. Byrjunarlið Unireal: Tudor, Galamaz, Bilasco, Varga, Nicu, Ricardo, Vilana, Brandan, Balan, Bruno Fernandes, Maftei, Apstol. H-riðill:AZ Alkmaar-Arsenal 1-1 0-1 Cesc Fabregas (36.), David Mendes Da Silva (90.) Byrjunarlið AZ Alkmaar: Romero, Jaliens, Moreno, Mendes da Silva, Shaars, El Hamdaoui, Martens, Simon Poulsen, Dembélé, Moisander, Holman. Byrjunarlið Arsenal: Vito Mannone, Abou Diaby, Bacary Sagna, Cesc Fabregas, Thomas Vermaelen, William Gallas, Robin van Persie, Alex Song, Gael Clichy, Andrei Arshavin, Emmanuel Eboué.Olympiakos-Standard Liege 2-1 0-1 Igor De Camargo (37.), 1-1 Kostas Mitroglou (43.), 2-1 Dudu (84.) Byrjunarlið Olympiakos: Nikopolidis, Mellberg, Galletti, Óscar Gonzalez, Zairi, Zewlakow, Raul Bravo, Dudu, Papadopoulos, Mitroglou, Maresca. Byrjunarlið Standard Liege: Bolat, Ricardo Rocha, Felipe, Dalmat, Mbokani, De Camargo, Camozzato, Sarr, Mangala, Jovanovic, Witsel. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Sjá meira
Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á Nývangi þar sem núverandi Meistaradeildarmeistarar Barcelona töpuðu 1-2 gegn Rubin Kazan frá Rússlandi. Þá tapaði Liverpool fjórða leik sínum í röð en 1-2 sigurmark Lyon kom í uppbótartíma. Arsenal varð einnig að sætta sig við vonbrigði í blálokin því AZ Alkmaar jafnaði 1-1 stuttu fyrir leikslok.Úrslit og Markaskorarar kvöldsins: E-riðill:Debrecen-Fiorentina 3-4 1-0 Peter Czvitkovics (2.), 1-1 Adrian Mutu (6.), 1-2 Alberto Gilardino (10.), 1-3 Adrian Mutu (19.), 2-3 Gergely Rudolf (28.), 2-4 Mario Alberto Santana (37.), 3-4 Adamo Coulibaly (88.) Byrjunarlið Debrecen: Poleksic, Leandro, Bodnár, Rudolf, Komlósi, Mészáros, Kiss, Varga, Coulibaly, Szakály, Czvitkovics. Byrjunarlið Fiorentina: Frey, Dainelli, Donadel, Camberini, Vargas, Mutu, Gilardino, Zanetti, Pasqual, Santana, Comotto.Liverpool-Lyon 1-2 1-0 Yossi Benayoun (41.), 1-1 Maxim Gonalons (72.), 1-2 Cesar Delgado (90.+1) Byrjunarlið Liverpool: Pepé Reina, Daniel Agger, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Dirk Kuyt, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Emiliano Insúa, Jamie Carracher, David Ngog, Martin Kelly. Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Pjanic, Lisandro, Ederson, Réveillére, Govou, Mkoun, Cissokho, Toulalan. F-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 1-2 0-1 Alexander Ryazantsev (2.), 1-1 Zlatan Ibrahimovic (48.), 1-2 Gokdeniz Karadeniz (73.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdés, Daniel Alves, Gerard Piqué, Rafael Marquez, Xavi Hernández, Andres Iniesta, Zlatan Ibrahimovic, Lionel Messi, Eric Abidal, Yaya Touré. Byrjunarlið Rubin Kazan: Ryzhikov, Ansaldi, César Navas, Sermak, Salukvdze, Dominguez, Ryazantsev, Noboa, Kaleshin, Gökdeniz Karadeniz, Sharaonov.Inter-Dynamo Kiev 2-2 0-1 Taras Mykhalyk (5.), Dejan Stankovic (35.), 1-2 Lucio, sjálfsmark (40.), 2-2 Walter Samuel (47.) Byrjunarlið Inter: Júlio César, Javier Zanetti, Dejan Stankovic, Lucio, Samuel Eto'o, Wesley Sneijder, Sulley Muntari, Maicon, Esteban Cambiasso, Walter Samuel, Cristian Chivu. Byrjunarlið Dynamo Kiev: Bogush, Vukojevic, Shevchenko, Milevskiy, Eremenko, Mikhalik, Magrao, Khacheridi, Ninkovic, Leandro Almeida, Yarmolenko. G-riðill:Stuttgart-Sevilla 1-3 0-1 Sebastien Squillaci (23.), 0-2 Jesus Navas (55.), 0-3 Squillaci (72.), 1-3 Elson (73.) Byrjunarlið Stuttgart: Lehmann, Osorio, Boulahrouz, Tasci, Boka, Cacau, Hleb, Khedira, Kuzmanovic, Trasch, Schieber. Byrjunarlið Sevilla: Javi Varas, Dragutinovic, Squillaci, Adriano, Jesús Navas, Zokora, Luis Fabiano, Freddie Kanouté, Sergio Sanchez, Fernando Navarro, Lolo.Rangers-Unireal 1-4 1-0 Ricardo Gomes, sjálfsmark (2.), 1-1 Marius Bilasco (33.), 1-2 Bruno Fernandes (50.), Lee McCulloch, sjálfsmark (59.), Pablo Brandan (65.) Byrjunarlið Ragners: McGregor, Weir, Mendes, Papac, McCulloch, Davis, Thomson, Rothen, Naismith, Whittaker, Miller. Byrjunarlið Unireal: Tudor, Galamaz, Bilasco, Varga, Nicu, Ricardo, Vilana, Brandan, Balan, Bruno Fernandes, Maftei, Apstol. H-riðill:AZ Alkmaar-Arsenal 1-1 0-1 Cesc Fabregas (36.), David Mendes Da Silva (90.) Byrjunarlið AZ Alkmaar: Romero, Jaliens, Moreno, Mendes da Silva, Shaars, El Hamdaoui, Martens, Simon Poulsen, Dembélé, Moisander, Holman. Byrjunarlið Arsenal: Vito Mannone, Abou Diaby, Bacary Sagna, Cesc Fabregas, Thomas Vermaelen, William Gallas, Robin van Persie, Alex Song, Gael Clichy, Andrei Arshavin, Emmanuel Eboué.Olympiakos-Standard Liege 2-1 0-1 Igor De Camargo (37.), 1-1 Kostas Mitroglou (43.), 2-1 Dudu (84.) Byrjunarlið Olympiakos: Nikopolidis, Mellberg, Galletti, Óscar Gonzalez, Zairi, Zewlakow, Raul Bravo, Dudu, Papadopoulos, Mitroglou, Maresca. Byrjunarlið Standard Liege: Bolat, Ricardo Rocha, Felipe, Dalmat, Mbokani, De Camargo, Camozzato, Sarr, Mangala, Jovanovic, Witsel.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Sjá meira