
Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand
Real Madrid er úr leik í Meistaradeildinni í fótbolta eftir tap í báðum leikjunum á móti Arsenal. Sá fyrri tapaðist 3-0 í London og sá seinni 2-1 á Bernabeu í Madrid í gærkvöldi.