Haye: Klitschko bræður vita að ég er tilbúinn að mæta þeim Ómar Þorgeirsson skrifar 9. júní 2009 10:00 David Haye. Nordic photos/Getty images Breski hnefaleikakappinn David Haye skaut föstum skotum á bræðurna Wladimir og Vitali Klitschko í samtali við Sky Sports fréttastofuna en Haye varð að fresta fyrirhuguðum bardaga sínum við yngri bróðurinn Wladimir sem fara átti fram 20. júní vegna bakmeiðsla. Wladimir og hans menn sættu sig hins vegar ekki við að fresta bardaganum um tvær til þrjár vikur og ætla að mæta Ruslan Chagaev í staðinn. Raunar er Wladimir uppbókaður í bardögum langt fram á næsta ár og Haye gæti því þurft að bíða lengi og er augljóslega ekki sáttur með það. „Ég vill berjast við þá bestu og stærstu og ef bardaginn við Wladimir átti að vera jafn stór og talað var um þá sé ég ekki að það ætti að breytast mikið þó svo að honum yrði frestað um nokkrar vikur. Ég vona alla vega að hann sé tilbúinn að mæta mér um leið og það er mögulegt," segir Haye. Adam Booth, þjálfari Haye, lét hafa eftir sér að hann væri sannfærður um að Haye myndi standa sig vel gegn Wladimir. „Eftir því sem á leið á undirbúning okkar þá sannfærðist ég meira og meira um að Haye er versta martröð Wladimir," segir Booth. Upphaflega átti Haye að mæta Vitali en síðan var bardaginn við Wladimir staðfestur en nú eru sögusagnir á kreiki um að Haye ætli að snúa sér aftur að Vitali. Booth gat þó ekki staðfest neitt í þeim efnum. Box Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn David Haye skaut föstum skotum á bræðurna Wladimir og Vitali Klitschko í samtali við Sky Sports fréttastofuna en Haye varð að fresta fyrirhuguðum bardaga sínum við yngri bróðurinn Wladimir sem fara átti fram 20. júní vegna bakmeiðsla. Wladimir og hans menn sættu sig hins vegar ekki við að fresta bardaganum um tvær til þrjár vikur og ætla að mæta Ruslan Chagaev í staðinn. Raunar er Wladimir uppbókaður í bardögum langt fram á næsta ár og Haye gæti því þurft að bíða lengi og er augljóslega ekki sáttur með það. „Ég vill berjast við þá bestu og stærstu og ef bardaginn við Wladimir átti að vera jafn stór og talað var um þá sé ég ekki að það ætti að breytast mikið þó svo að honum yrði frestað um nokkrar vikur. Ég vona alla vega að hann sé tilbúinn að mæta mér um leið og það er mögulegt," segir Haye. Adam Booth, þjálfari Haye, lét hafa eftir sér að hann væri sannfærður um að Haye myndi standa sig vel gegn Wladimir. „Eftir því sem á leið á undirbúning okkar þá sannfærðist ég meira og meira um að Haye er versta martröð Wladimir," segir Booth. Upphaflega átti Haye að mæta Vitali en síðan var bardaginn við Wladimir staðfestur en nú eru sögusagnir á kreiki um að Haye ætli að snúa sér aftur að Vitali. Booth gat þó ekki staðfest neitt í þeim efnum.
Box Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira