Hlýnun jarðar er af manna völdum 11. desember 2009 04:30 George Soros segir loforð auðugu ríkjanna um fjárhagsaðstoð ekki nægja.fréttablaðið/AP Sautján hundruð vísindamenn í Bretlandi sendu frá sér yfirlýsingu í gær, þar sem þeir segjast sannfærðir um að sterk vísindaleg rök séu fyrir því að hlýnun jarðar sé af mannavöldum. Þeir vilja þar með draga úr efasemdum um vísindalegt gildi staðhæfinga um orsakir hlýnunar jarðarinnar. Yfirlýsingin kemur í beinu framhaldi af þeim efasemdum sem kviknuðu eftir að tölvuskeyti nokkurra breskra vísindamanna var lekið til fjölmiðla, en í þeim skeytum kemur fram að vísindamennirnir hagræddu niðurstöðum rannsókna sinna á efninu. Á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn er enn verið að reyna að ná samkomulagi um aðgerðir gegn hlýnun. Meðal þess sem helst strandar á er fjárhagsaðstoð til þróunarríkja, sem á að hjálpa þeim til að leggja sitt af mörkum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Auðkýfingurinn George Soros ávarpaði ráðstefnuna í gær og segir að þeir tíu milljarðar dala, sem fyrirhugað er að auðugu ríkin leggi hinum fátækari til næstu fjögur árin, dugi engan veginn til þess að brúa bilið. „Ég held að það sé að verða ljóst í samningaviðræðunum að bilið á milli þróaðra ríkja og þróunarríkja í þessu máli geti gert út af við ráðstefnuna.“ - gb Loftslagsmál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Sautján hundruð vísindamenn í Bretlandi sendu frá sér yfirlýsingu í gær, þar sem þeir segjast sannfærðir um að sterk vísindaleg rök séu fyrir því að hlýnun jarðar sé af mannavöldum. Þeir vilja þar með draga úr efasemdum um vísindalegt gildi staðhæfinga um orsakir hlýnunar jarðarinnar. Yfirlýsingin kemur í beinu framhaldi af þeim efasemdum sem kviknuðu eftir að tölvuskeyti nokkurra breskra vísindamanna var lekið til fjölmiðla, en í þeim skeytum kemur fram að vísindamennirnir hagræddu niðurstöðum rannsókna sinna á efninu. Á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn er enn verið að reyna að ná samkomulagi um aðgerðir gegn hlýnun. Meðal þess sem helst strandar á er fjárhagsaðstoð til þróunarríkja, sem á að hjálpa þeim til að leggja sitt af mörkum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Auðkýfingurinn George Soros ávarpaði ráðstefnuna í gær og segir að þeir tíu milljarðar dala, sem fyrirhugað er að auðugu ríkin leggi hinum fátækari til næstu fjögur árin, dugi engan veginn til þess að brúa bilið. „Ég held að það sé að verða ljóst í samningaviðræðunum að bilið á milli þróaðra ríkja og þróunarríkja í þessu máli geti gert út af við ráðstefnuna.“ - gb
Loftslagsmál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira