Haukakonur jöfnuðu metin eftir spennuleik í DHL-Höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2009 20:04 Moneka Knight spilaði sinn besta leik í Haukabúningnum í kvöld. Mynd/Daníel Haukakonur unnu fjögurra stiga sigur á KR, 68-64, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld. Staðan er því jöfn í einvíginu en það lið sem verður á undan að vinna þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Haukar voru 12 stigum yfir, 64-52, þegar sex mínútur voru eftir en KR náði að minnka munninn í tvö stig í lokin. Síðustu skotin geiguðu hjá KR-liðinu og Haukar fögnuðu dýrmætum sigri. Haukaliðið sýndi allt annað og betri leik en í fyrsta leiknum og var með frumkvæðið allan tímann. Moneka Knight spilaði virkilega vel og liðið fékk líka fín framlög frá öðrum leikmönnum liðsins eins og Slavicu Dimovsku og Kristrúnu Sigurjónsdóttur. Moneka var með 22 stig í leiknum og Slavica bætti við 18 stigum og 6 stoðsendingum. Það dugði ekki KR-liðinu að Hildur Sigurðardóttir skoraði 30 stig í kvöld en liðið var alltaf á eftir í leiknum en var nærri því búið að vinna upp sextán stiga forskot í lokin. Hildur skoraði 21 stigi meira en næsti leikmaður í liðinu sem var Margrét Kara Sturludóttir. KR-Haukar 64-68 (33-34) Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 30 (11 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8 (14 frák.,m 4 stoðs.), Guðrún Arna Sigurðardóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3, Heiðrún Kristmundsdóttir 2. Stig Hauka: Moneka Knight 22 (6 frák., 5 stolnir), Slavica Dimovska 18 (6 stoðs.), Kristrún Sigurjónsdóttir 13 (9 frák.), Telma Björk Fjalarsdóttir 6, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4, Helena Brynja Hólm 3, Guðbjörg Sverrisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Haukakonur unnu fjögurra stiga sigur á KR, 68-64, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld. Staðan er því jöfn í einvíginu en það lið sem verður á undan að vinna þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Haukar voru 12 stigum yfir, 64-52, þegar sex mínútur voru eftir en KR náði að minnka munninn í tvö stig í lokin. Síðustu skotin geiguðu hjá KR-liðinu og Haukar fögnuðu dýrmætum sigri. Haukaliðið sýndi allt annað og betri leik en í fyrsta leiknum og var með frumkvæðið allan tímann. Moneka Knight spilaði virkilega vel og liðið fékk líka fín framlög frá öðrum leikmönnum liðsins eins og Slavicu Dimovsku og Kristrúnu Sigurjónsdóttur. Moneka var með 22 stig í leiknum og Slavica bætti við 18 stigum og 6 stoðsendingum. Það dugði ekki KR-liðinu að Hildur Sigurðardóttir skoraði 30 stig í kvöld en liðið var alltaf á eftir í leiknum en var nærri því búið að vinna upp sextán stiga forskot í lokin. Hildur skoraði 21 stigi meira en næsti leikmaður í liðinu sem var Margrét Kara Sturludóttir. KR-Haukar 64-68 (33-34) Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 30 (11 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8 (14 frák.,m 4 stoðs.), Guðrún Arna Sigurðardóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3, Heiðrún Kristmundsdóttir 2. Stig Hauka: Moneka Knight 22 (6 frák., 5 stolnir), Slavica Dimovska 18 (6 stoðs.), Kristrún Sigurjónsdóttir 13 (9 frák.), Telma Björk Fjalarsdóttir 6, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4, Helena Brynja Hólm 3, Guðbjörg Sverrisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira