Haye: Valuev er risavaxinn, loðinn og ljótur Ómar Þorgeirsson skrifar 27. júlí 2009 12:00 Nikolai Valuev. Nordic photos/AFP Það er enginn skortur á sjálfstrausti hjá breska hnefaleikamanninum David Haye og hann var sannarlega með munninn fyrir neðan nefið í nýlegu viðtali sínu við Sky Sports fréttastofuna fyrir fyrirhugaðan bardaga hans við rússneska risann Nikolai Valuev sem fram fer í nóvember. Til stóð að Haye myndi mæta öðrum hvorum bræðranna Wladimir eða Vitali Klischko en nú er búið að ákveða hann mæti hinum 2,13 metra háa WBA-þungavigtarmeistara í staðinn. „Hann er risavaxinn, loðinn og ljótur. Ég játa það að ég hlakka ekkert sérstaklega til þess að fara í návígi við hann, því hann er svo loðinn að það er ógeðslegt. Ég hef líka staðið við hlið hans og hann er svo stór að það er ómennskt. Ég hef hins vegar mikla trú á eigin getu og ég veit að ég hef það sem þarf til þess að vinna hann. Ég veit að hann hefur aldrei verið rotaður og aðeins tapað einu sinni á atvinnumannaferli sínum en ég er sannfærður um að ég komi aftur með beltið til Englands," segir Haye. Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
Það er enginn skortur á sjálfstrausti hjá breska hnefaleikamanninum David Haye og hann var sannarlega með munninn fyrir neðan nefið í nýlegu viðtali sínu við Sky Sports fréttastofuna fyrir fyrirhugaðan bardaga hans við rússneska risann Nikolai Valuev sem fram fer í nóvember. Til stóð að Haye myndi mæta öðrum hvorum bræðranna Wladimir eða Vitali Klischko en nú er búið að ákveða hann mæti hinum 2,13 metra háa WBA-þungavigtarmeistara í staðinn. „Hann er risavaxinn, loðinn og ljótur. Ég játa það að ég hlakka ekkert sérstaklega til þess að fara í návígi við hann, því hann er svo loðinn að það er ógeðslegt. Ég hef líka staðið við hlið hans og hann er svo stór að það er ómennskt. Ég hef hins vegar mikla trú á eigin getu og ég veit að ég hef það sem þarf til þess að vinna hann. Ég veit að hann hefur aldrei verið rotaður og aðeins tapað einu sinni á atvinnumannaferli sínum en ég er sannfærður um að ég komi aftur með beltið til Englands," segir Haye.
Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira