KR komið í lykilstöðu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. mars 2009 20:33 Það var skrautlegur leikur í DHL-höllinni í kvöld. Mynd/Daníel KR-stelpur standa vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Keflavík eftir góðan 15 stiga sigur, 69-54, í Vesturbænum í kvöld. KR leiðir þar með einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið. KR-stelpur byrjuðu leikinn með miklum látum og Keflavíkurstúlkur vissu vart hvaðan á sig stóð veðrið. Þegar fyrst leikhluti var allur leiddi KR 26-8. KR-stúlkur héldu uppteknum hætti í öðrum leikhluta, slógu hvergi af og gengu til búningsherbergja með 19 stiga forskot, 45-26. Keflavíkurstúlkur hafa að öllum líkindum fengið að heyra það í klefanum í hálfleik því þær mættu snældubrjálaðar til síðari hálfleiks. KR-stúlkum var nokkuð brugðið og þegar leikhlutinn var allur var munurinn aðeins átta stig, 51-43. KR-stúlkur tóku sig saman í andlitinu í lokafjórðungnum. Hleyptu Keflavík ekki nær og fóru að breikka bilið á nýjan leik. Þær unnu að lokum góðan sigur, 69-54, og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til þess að komast í úrslitarimmuna. KR-Keflavík 69-54 (45-26) Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 19 (6 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 13, Guðrún Ámundadóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9 (16 frák.), Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8 (8 frák.), Helga Einarsdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 3. Stig Keflavíkur: Bryndís Guðmundsdóttir 21 (12 frák.), TaKesha Watson 15 (11 frák.), Birna Valgarðsdóttir 9, Pálína Gunnlaugsdóttir 6, Svava Stefánsdóttir 2, Erla Reynisdóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
KR-stelpur standa vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Keflavík eftir góðan 15 stiga sigur, 69-54, í Vesturbænum í kvöld. KR leiðir þar með einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið. KR-stelpur byrjuðu leikinn með miklum látum og Keflavíkurstúlkur vissu vart hvaðan á sig stóð veðrið. Þegar fyrst leikhluti var allur leiddi KR 26-8. KR-stúlkur héldu uppteknum hætti í öðrum leikhluta, slógu hvergi af og gengu til búningsherbergja með 19 stiga forskot, 45-26. Keflavíkurstúlkur hafa að öllum líkindum fengið að heyra það í klefanum í hálfleik því þær mættu snældubrjálaðar til síðari hálfleiks. KR-stúlkum var nokkuð brugðið og þegar leikhlutinn var allur var munurinn aðeins átta stig, 51-43. KR-stúlkur tóku sig saman í andlitinu í lokafjórðungnum. Hleyptu Keflavík ekki nær og fóru að breikka bilið á nýjan leik. Þær unnu að lokum góðan sigur, 69-54, og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til þess að komast í úrslitarimmuna. KR-Keflavík 69-54 (45-26) Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 19 (6 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 13, Guðrún Ámundadóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9 (16 frák.), Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8 (8 frák.), Helga Einarsdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 3. Stig Keflavíkur: Bryndís Guðmundsdóttir 21 (12 frák.), TaKesha Watson 15 (11 frák.), Birna Valgarðsdóttir 9, Pálína Gunnlaugsdóttir 6, Svava Stefánsdóttir 2, Erla Reynisdóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira