Það yrði gaman að toppa mulningsvélina 27. febrúar 2009 15:15 Óskar Bjarni Óskarsson Mynd/Eyþór "Þessi leikur leggst mjög vel í mig. Það er forvitnilegt að vera í þessum leik tvö ár í röð. Það er að vissu leyti gaman að fá Gróttu og vikan fram að leik er skemmtileg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals þegar Vísir náði tali af honum fyrir úrslitaleik Vals og Gróttu í Eimskipsbikarnum á morgun. Tengsl Vals og Gróttu eru nokkur því með liði Gróttu leika tveir fyrrum Valsmenn, þeir Ægir Hrafn Jónsson og fyrirliðinn Atli Rúnar Steinþórsson fyrirliði. Þá þjálfaði Ágúst Jóhannsson áður kvennalið Vals og var aðstoðarþjálfari karlaliðsins. "Þeir Ægir og Atli Rúnar spiluðu auðvitað með okkur og það er gaman fyrir þá að mæta Val í úrslitaleik. Svo erum við Gústi (Ágúst Jóhannsson, þjálfari Gróttu) miklir vinir svo þetta verður skemmtilegt," sagði Óskar. "Grótta er með góða vörn og góða markvörslu og því verðum við að stjórna leiknum og reyna að halda uppi hraðanum. Í undanförnum tveimur leikjum höfum við ekki verið að spila nógu góða vörn að mínu mati og við verðum að laga það fyrir úrslitaleikinn. Við verðum að spila agaðan sóknarleik því þeir koma til með að reyna að draga úr hraðanum," sagði Óskar. Hann stefnir að því að verða fyrsti þjálfarinn sem nær að gera Valsmenn að bikarmeisturum tvö ár í röð. "Mulningsvélin og kynslóð Dags (Sigurðssonar) og Geirs (Sveinssonar) náði því ekki og því væri gaman fyrir okkur að ná að vinna tvö ár í röð. Það væri gott fyrir okkur að ná að vinna stóran titil þrjú ár í röð," sagði Óskar Bjarni. Olís-deild karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
"Þessi leikur leggst mjög vel í mig. Það er forvitnilegt að vera í þessum leik tvö ár í röð. Það er að vissu leyti gaman að fá Gróttu og vikan fram að leik er skemmtileg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals þegar Vísir náði tali af honum fyrir úrslitaleik Vals og Gróttu í Eimskipsbikarnum á morgun. Tengsl Vals og Gróttu eru nokkur því með liði Gróttu leika tveir fyrrum Valsmenn, þeir Ægir Hrafn Jónsson og fyrirliðinn Atli Rúnar Steinþórsson fyrirliði. Þá þjálfaði Ágúst Jóhannsson áður kvennalið Vals og var aðstoðarþjálfari karlaliðsins. "Þeir Ægir og Atli Rúnar spiluðu auðvitað með okkur og það er gaman fyrir þá að mæta Val í úrslitaleik. Svo erum við Gústi (Ágúst Jóhannsson, þjálfari Gróttu) miklir vinir svo þetta verður skemmtilegt," sagði Óskar. "Grótta er með góða vörn og góða markvörslu og því verðum við að stjórna leiknum og reyna að halda uppi hraðanum. Í undanförnum tveimur leikjum höfum við ekki verið að spila nógu góða vörn að mínu mati og við verðum að laga það fyrir úrslitaleikinn. Við verðum að spila agaðan sóknarleik því þeir koma til með að reyna að draga úr hraðanum," sagði Óskar. Hann stefnir að því að verða fyrsti þjálfarinn sem nær að gera Valsmenn að bikarmeisturum tvö ár í röð. "Mulningsvélin og kynslóð Dags (Sigurðssonar) og Geirs (Sveinssonar) náði því ekki og því væri gaman fyrir okkur að ná að vinna tvö ár í röð. Það væri gott fyrir okkur að ná að vinna stóran titil þrjú ár í röð," sagði Óskar Bjarni.
Olís-deild karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða