Montgomerie leitar ráða hjá Ferguson Elvar Geir Magnússon skrifar 3. febrúar 2009 18:00 Sir Alex Ferguson. Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United. Sam Torrance var fyrirliði Evrópuliðsins árið 2002 en hann leiddi þá liðið til sigurs eftir að hafa fengið ráðleggingar frá Ferguson. „Mér fannst Torrance frábær fyrirliði og ber mikla virðingu fyrir honum. Ég er alltaf til í að læra af öðrum og því ekki að fá ráðleggingar frá þeim bestu? Ég vil gera allt sem ég get til að við vinnum," sagði Montgomerie. „Sir Alex er fæddur sigurvegari og er manna bestur í að fá það besta út úr sínu liði. Hann ætti því að geta gefið mér góð ráð," sagði Montgomerie en í fyrra stýrði Ferguson United til Englands-, Evrópu og Heimsmeistaratitils félagsliða. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United. Sam Torrance var fyrirliði Evrópuliðsins árið 2002 en hann leiddi þá liðið til sigurs eftir að hafa fengið ráðleggingar frá Ferguson. „Mér fannst Torrance frábær fyrirliði og ber mikla virðingu fyrir honum. Ég er alltaf til í að læra af öðrum og því ekki að fá ráðleggingar frá þeim bestu? Ég vil gera allt sem ég get til að við vinnum," sagði Montgomerie. „Sir Alex er fæddur sigurvegari og er manna bestur í að fá það besta út úr sínu liði. Hann ætti því að geta gefið mér góð ráð," sagði Montgomerie en í fyrra stýrði Ferguson United til Englands-, Evrópu og Heimsmeistaratitils félagsliða.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira