Blanka er best í heimi - nema á stóru mótunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 09:36 Blanka Vlasic gat ekki leynt vonbriðgum sínum. Mynd/GettyImages Blanka Vlasic er að flestra mati besti hástökkvari heims í kvennaflokki eða þar til kemur að stórmótunum. Þá virðist þessi lapplangi Króati klúðra sínum málum. Það gerðist einmitt á Evrópumeistaramótinu innanhús um helgina og einnig á Ólympíuleikunum fyrir hálfu ári. Vlasic mætti á Ólympíuleikana í Peking búin að vinna 34 mót í röð en varð þá að sjá á eftir gullinu til Belgans Tia Hellebaut. Á EM innanhúss í Torínó um helgina mistókst henni í fyrsta sinn í 42 mótum að hoppa yfir tvo metra en hún felldi 1,96 metra þrisvar sinnum. Þetta þýddi að hún komst ekki einu sinni á pall. Sigurvegarinn var Ariane Friedrich frá Þýskalandi sem stökk 2,01 metra en hún varð fyrsti Evrópumeistari Þjóðverja í hástökki kvenna innanhúss síðan 1996. "Ég trúi því varla að ég hafi unnið gullið. Mér fannst það mjög skrítið að Blanka var í svona miklum vandræðum," sagði Friedrich en hún þurfti bara að stökkva fimm sinnum til þess að vinna EM-gullið. Vlasic átti einnig möguleika á að vinna gullpottinn á síðasta tímabili þegar hún var búin að vinna fimm fyrstu gullmótin. Í lokamótinu varð hún hinsvegar óvænt að sætta sig við annað sætið á eftir Ariane Friedrich. Hún missti þar af milljón dollurum sem fóru allir til 800 metra hlauparans Pamelu Jelimo frá Keníu. Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Blanka Vlasic er að flestra mati besti hástökkvari heims í kvennaflokki eða þar til kemur að stórmótunum. Þá virðist þessi lapplangi Króati klúðra sínum málum. Það gerðist einmitt á Evrópumeistaramótinu innanhús um helgina og einnig á Ólympíuleikunum fyrir hálfu ári. Vlasic mætti á Ólympíuleikana í Peking búin að vinna 34 mót í röð en varð þá að sjá á eftir gullinu til Belgans Tia Hellebaut. Á EM innanhúss í Torínó um helgina mistókst henni í fyrsta sinn í 42 mótum að hoppa yfir tvo metra en hún felldi 1,96 metra þrisvar sinnum. Þetta þýddi að hún komst ekki einu sinni á pall. Sigurvegarinn var Ariane Friedrich frá Þýskalandi sem stökk 2,01 metra en hún varð fyrsti Evrópumeistari Þjóðverja í hástökki kvenna innanhúss síðan 1996. "Ég trúi því varla að ég hafi unnið gullið. Mér fannst það mjög skrítið að Blanka var í svona miklum vandræðum," sagði Friedrich en hún þurfti bara að stökkva fimm sinnum til þess að vinna EM-gullið. Vlasic átti einnig möguleika á að vinna gullpottinn á síðasta tímabili þegar hún var búin að vinna fimm fyrstu gullmótin. Í lokamótinu varð hún hinsvegar óvænt að sætta sig við annað sætið á eftir Ariane Friedrich. Hún missti þar af milljón dollurum sem fóru allir til 800 metra hlauparans Pamelu Jelimo frá Keníu.
Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira