ÍR sigraði á Meistaramótinu (myndir) 8. febrúar 2009 19:49 ÍR varð í dag Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum á meistaramótinu sem lauk í Laugardalshöll í dag. ÍR háði harða baráttu við FH sem varð í öðru sæti. Kristinn Torfason í FH, sem bætti í gær 30 ára met Friðriks Þórs Óskarssonar í þrístökki, sigraði í langstökki í dag þegar hann stökk 7 metra og 20 sentimetra í sjöttu umferð. Bjarni Malmquist Fjölni varð annar, stökk 6,95 metra. Kristinn háði harða baráttu við félaga sinn í FH,Trausta Stefánsson í úrslitum í 200 metra hlaupi, Trausti sigraði á 22,07 sekúndum en Kristinn hljóp á 22,14 sekúndum. Örn Davíðsson FH sigraði í hástökki, stökk 1,91 metra sömu hæð og Aron Kárason HSK en í færri tilraunum. Jóhanna Ingadóttir ÍR sigraði í þrístökki, stökk 12,55 metra en hún sigraði einnig í langstökkinu í gær. Þórey Edda Elísdóttir FH varð öruggur sigurvegari í stangarstökki, fór yfir 4 metra en Hulda Þorsteinsdóttir ÍR varð önnur, stökk yfir 3 metra og 40 sentimetra Ólafur Guðmundsson HSK sigraði í 60 metra grindahlaupi, hljóp á 8,59 sekúndum. Bjarni Malmquist í Fjölni varð annar á 8,71 sekúndu. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ sigraði í 200 metra hlaupi, Björn Margeirsson FH og Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni sigruðu í 800 metra hlaupi en Arndís varð einnig hlutskörpust í 3000 metra hlaupi. Stefán Guðmundsson Breiðabliki sigraði í 3000 metra hlaupi karla. Í 60 metra grindahlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir í Breiðabliki á 8,87 sekúndum en Ágústa Tryggvadóttir Selfossi varð önnur á 9,22 sekúndum. Linda Björk sigraði einnig í 60 metra hlaupinu í gær. Loks sigraði Fjölnir í 4x400 metra boðhlaupi kvenna og FH í sömu vegalengd í karlaflokki. Verðlaun fyrir besta árangur karla og kvenna á mótinu fengu þau Jóhanna Ingadóttir ÍR fyrir 6,10 metra í langstökki (1009 stig) og Óðinn Björn Þorsteinsson FH fyrir 17,75 metra í kúluvarp (985 stig). Í tenglinum hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink tók á mótinu Mynd/Anton Brink Innlendar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
ÍR varð í dag Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum á meistaramótinu sem lauk í Laugardalshöll í dag. ÍR háði harða baráttu við FH sem varð í öðru sæti. Kristinn Torfason í FH, sem bætti í gær 30 ára met Friðriks Þórs Óskarssonar í þrístökki, sigraði í langstökki í dag þegar hann stökk 7 metra og 20 sentimetra í sjöttu umferð. Bjarni Malmquist Fjölni varð annar, stökk 6,95 metra. Kristinn háði harða baráttu við félaga sinn í FH,Trausta Stefánsson í úrslitum í 200 metra hlaupi, Trausti sigraði á 22,07 sekúndum en Kristinn hljóp á 22,14 sekúndum. Örn Davíðsson FH sigraði í hástökki, stökk 1,91 metra sömu hæð og Aron Kárason HSK en í færri tilraunum. Jóhanna Ingadóttir ÍR sigraði í þrístökki, stökk 12,55 metra en hún sigraði einnig í langstökkinu í gær. Þórey Edda Elísdóttir FH varð öruggur sigurvegari í stangarstökki, fór yfir 4 metra en Hulda Þorsteinsdóttir ÍR varð önnur, stökk yfir 3 metra og 40 sentimetra Ólafur Guðmundsson HSK sigraði í 60 metra grindahlaupi, hljóp á 8,59 sekúndum. Bjarni Malmquist í Fjölni varð annar á 8,71 sekúndu. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ sigraði í 200 metra hlaupi, Björn Margeirsson FH og Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni sigruðu í 800 metra hlaupi en Arndís varð einnig hlutskörpust í 3000 metra hlaupi. Stefán Guðmundsson Breiðabliki sigraði í 3000 metra hlaupi karla. Í 60 metra grindahlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir í Breiðabliki á 8,87 sekúndum en Ágústa Tryggvadóttir Selfossi varð önnur á 9,22 sekúndum. Linda Björk sigraði einnig í 60 metra hlaupinu í gær. Loks sigraði Fjölnir í 4x400 metra boðhlaupi kvenna og FH í sömu vegalengd í karlaflokki. Verðlaun fyrir besta árangur karla og kvenna á mótinu fengu þau Jóhanna Ingadóttir ÍR fyrir 6,10 metra í langstökki (1009 stig) og Óðinn Björn Þorsteinsson FH fyrir 17,75 metra í kúluvarp (985 stig). Í tenglinum hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink tók á mótinu Mynd/Anton Brink
Innlendar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira